Rökkur - 01.12.1932, Page 56

Rökkur - 01.12.1932, Page 56
R O K K U R 134 „Moldinikallai’.“ —o— Undir Jjcssari yfirskrift skrif- ar Magnús Lárusson i „Vísi“ i gær um áburðarþörf „moldar- innar“, áburðarhirðingu, og einkanlega um sildarmjöl til á- burðar. Bæði vegna þess að höf- undurinn víkur þar að Búnaðar- félagi Islands og starfsmönnum þess, og eins sökum þess að út- varpið liefir getið nefndrar greinar, til þess að vekja at- liygli hlustenda á ummælum liöfundarins um síldarmjölið, er hann heldur fram að jafnast ínuni á við Nitrophoska til áburðar, á tún og jafnvel meira en það, þá þykir mér rétt að svara greininni í fám orðum. Álit sitt á síldarmjölinu sem jafngildi Nitrophoska — eða meira en það — til áburðar, virðist höfundur byggja á því, að tilraun, sem gerð liefir ver- ið á tveim jafnstórum blettum með sildarmjöl og Nitrophoska hafi sýnt að síldarmjölið gaf meiri eftirtekju, ekki einungis það árið, heldur og eftir á „þrátt fyrir minni áburð“. Sé þetta rétt þá væri full ástæða til að gefa meiri gaum að áburðar- gildi sildarmjölsins, en hingað til liefir verið gert. En það eru engar líkur til að þessi niður- staða sé rétt, eða í öllu falli að hún hafi nokkurt alment gildi, enda þótt liún geti liafa orðið sú, sem höfundur Segir, vegna sérstakra og alveg óvenjulegra staðhátta. Það sem einkum ræður næringargildi áburðarins er innihald hans af köfnunar- efni, fosfórsýru, kali og' kalki og ástand þessara efna, eða sam- böndin sem þau eru í, í áburð- inum. Nú eru í því Nitrophoska, sem liingað er flutt 16*/2% köfnunarefni, 16V2% fosfór- sýra og 21ý2% kalí. En í síldar- mjöli, sem rannsakað var hér 1922 var köfnunarefnið 7,8%, fosfórsýran 2,7% og 2,75% kafk. Þetta er eina áburðarT efnarannsóknin, sem gerð lief- ir verið á síldarmjöli hér á landi, svo eg viti, og það reynd- ist þannig x áburðartilraun í Gróðrarstöðinni í Revkjavik 1923, samanb. við kúamykju, að haustbreitt gaf síldarmjölið ríflega 300 kg. meira af ha. og vorbreitt tæplega 200 kg. meira af ba. af þurkaðri töðu en tví- tugfaldur skamtur af kúa- rnykju, eða m. ö. o. að 1 kg. síldarmjöls reyndist að jafn- gilda sem næst 21 kg. af kúa- inykju. . Næstu 3 ár var tilrauninni haldið áfram á sama stað með breyttum áburðarskömtum þannig, að þá voru lögð 30 kg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.