Rökkur - 01.12.1932, Síða 58
136
R Ö K K U R
Áburðarskamtar af fiskiúr-
gangsmjöli voru hinir sömu
sem af síldarmjöli. ilaustbreitt
gaf það að meðaltaii fyrir 4 ár
14,1% meira, en vorbreitt
1,3% meira en kúamykjan.
Sömu 4 árin gaf haustbreitt
síldarmjöl 2,26% minna og vor-
breitt 2,3% minna en kúamykj-
an. Hefir því fiskimjölið — eins
og efnagreiningin bendir til —-
reynst betur en síldarmjölið til
áburðar, en það er líka dýrara,
og getur því alls ekki jafnast
við Nitrophoska, hvorki um
verð eða gagnsemi, sem áburð -
ur.
Þar sem útvarpið liefir baldið
á lofti skoðunum greinarböf-
undar á síldarmjölinu sem
áburði, vænti eg þess að það
telji sér skylt að skýra einnig
frá niðurstöðum mínum og
áliti á áburðargildi síldarmjöls-
ins. —
Rvík, 10. ágúst 1932.
Methúsalem Stefánsson.
Áfengisbruggunin
f sveitunum.
—o—•
ÞaS er alkunna, að áfengi er nú
bruggaö í ýmsum sveitum Iands-
ins, enda fer drykkjuskapurinn i
sveitunum hraövaxandi. Hér verö-
úr eigi rætt um hverjar orsakir
liggja til þeirrar bruggunaraldar
sem virSist upprunnin í sveitunum,
aö neinu ráði, aö eins skal á þaö
bent, aö þótt kenna mætti banninu
um bruggið, þá er þaö engan veg-
inn víst, aö afnám bannsins myndi
leiöa af sér, að menn hætti að
brugga áfengi. Þaö eru einmitt af-
ar miklar hættur á því, hvort sem
bannið veröur afnumiö eöa ekki,
að bruggunin haldi áfram aö fær-
ast út um sveitirnar, ef ekki verö-
ur tekið í taumana. Og það er ein-
mitt það, sem hér þykir ástæða
til aö benda á, að ríkisvaldið hef-
ir aldrei beitt sér, aldrei lagt sig
fram um, að gera ráðstafanir til
útrýmingar á áfengisbruggun í
sveitunum. Það er ákaflega auö-
velt að ræða af miklum fjálgleik
um allar hinar illu afleiöingar af
heimabruggun, aukinn drykkju-
skap, barsmíðar og meiðsli o. s.
frv. og kenna banninu um alt, en
það sanna er, að hvað sem um
bannið má segja, þá er svo kom-
iö, að allar likur benda til að
bruggunin haldi áfram hva'ð sem