Rökkur - 01.12.1932, Page 61

Rökkur - 01.12.1932, Page 61
R 0 K Ií U R 139 frá sjó og ýmsra annara orsaka eru héruðin næsta ólík að lofts- lagi, jarðvegi, gróðri o. s. frv. Hvað getur t. d. verið ólíkara en kastiljanska liásléttan, þyrk- ingsleg, óblíð að veðráttufari og fáskrúðug, og austur- eða suðurströndin, þar sem gróður- inn minnir helst á plantekrur eða vinjar suður í hitabeltinu? Eins má segja, að Pýreneadal- irnir norðanvert við Ebró séu harla ólíkir norðurdölum Ivantabriufjalla og Galisiu- ströndinni. En það er ekki nóg með það, að öll þessi héruð séu ólik frá landfræðilegu sjónar- miði, heldur hafa þau og sætt ó- likum örlögum í sögunni, þau liafa verið numin og bvgð á misniunandi tímum af ólíkum bjóðflokkum, sem höfðu ekki sömu menningu, tungu né trú- arhrögð. Eining landshlutanna í menningar- og stjórnarfars- legu tilliti var verk margra alda og tókst ekki fyr en eftir marg- ar mishepnaðar tilraunir. Og þrátt fyrir eining Spánar, sem svo seint og erfiðlega varð til lykta leidd, þá eru i fáum löndum jafn greinileg sérein- kenni hvers landshluta og menn óvíða jafn fastheldnir við forn- venjur sínar og héraðsmállýsk- Ur. Hverjir fyrstir bygðu Spán 'verðnír engum getum að leitt, en fyrstu ibúarnir, er sögur fara af voru hinir svo nefndu íberar. Þeir eru fyrst nefndir á nafn i skrifum rómverska sagnaritar- ans Varró, sem uppi var á 1. öld fyrir Krist, og' notar liann þetta heiti yfir ættkvíslir þær, sem áttu sér hústaði á lians dögum umhverfis Ebró-fljótið. Um uppruna Ibera er alt á huldu eins og vænta má. Menn hallast þó mest að þeirri skoð- un, að þeir hafi komið frá Asíu og verið náskyldir frumbyggj- um Kaldeu og' Assýríu eða hin- um svo nefndu „Súmer-Akkadi- um“ eins og úral-altaísku þjóð- irnar“ (Finnar, Mógúlar o. s, frv.) nú á dögum. Þeir munu Iiafa brotist inn á Spán að sunn- an, komið frá Afrikii. Þar munu þeir liafa látið eftir sig ýms vegsummerki og ef til vill átt talsverðan þátt í myndun egipsku þjóðarinnar. Um menningu þeirra á Spáni verður lítið sagt. Eitt verk er það þó, sem varðveist hefir eft- ir þá og er þögull en órækur vottur um það, að þeir hafi að minsta kosti á sviði myndlistar- innar staðið merkilega framar- léga með tilliti til þáverandi þroskastigs manna. Það er „mærin frá Elche“, brjóstlíkan af ungum, fríðum kvenmanni meistaralega skorið út í kalk- stein og málað yfir með ýmsum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.