Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 77

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 77
R O Iv K U R 155 IJtsjá* —o— Niðurl. Forsetakosningarnar í U. 8. A. Mikið er um það rætt í amer- iskum blöðum um þessar mundir, hve mikið atkvæða- magn litlu flokkarnir muni draga frá aðalflokkunum. Sumir þeirra, sem best fylgjast með í þessum málum og liafa það að atvinnu, að skrifa um stjórnmálaborfurnar fyrir fréttablöðin, hallast að þeirri skoðun, að fjöldi óánægðra kjósenda muni að þessu sinni greiða atkvæði frambjóðend- um smáflokkanna. Eins og kunnugt er réði Californía úr- slitum, er Woodrow Wilson var kjörinn forseti 1916. Höfðu demókratar þó að eins 3,806 at- kvæði fram yfir republikana í þessu ríki, en þar eð demókrat- ar höfðu meiri hluta kjósenda- atkvæða i ríkinu fékk fram- bjóðandi þeirra öll kjörmanna atkvæðin, 13 að tölu. Hefði C. E. Hughes unnið í Californíu, hefði hann verið kjörinn for- seti Bandarikjanna með þriggja kjörmanna atkvæða meiri hl. Sex smáflokkar hafa þegar til- kynt forseta og varaforsetaefni sín í kosningunum, jafnaðar- nienn, kommúnistar, bann- menn, bænda- og verkalýðsfl. (Farmer-Labour Party) og frelsisflokkurinn (Liberty Par- ty). Atvinnulausir uppgjafa- hermenn munu ef til vill hafa frambjóðendur í kjöri. — Árið 1928 fengu 5 smáflokkar 362,000 atkvæði að eins í for- setakosningunum af 36,879,000 atkvæða, sem greidd voru. Þá fengu bannmenn að eins 20,000 atkvæði (Prohibition Party). En bannmenn greiddu ])á al- ment Iloover atkvæði, vegna þess að Alfred Smith var and- banningur. Nú horfir öðruvísi við í bannmálinu. Stefnuskrá republikana fellur bannmönn- um yfirleilt illa og er algerlega óvíst, að þeir kjósi Hoover nú. Sennilega kjósa margir þeirra frambjóðanda bannmanna- f lokksins. Atvinnuleysingj ar greiða sennilega margir at- kvæði frambjóðendum róttæku flokkanna. — -Hinsvegar má geta þess, að enginn smáflokk- anna hefir þjóðkunnan mann i kjöri, nema jafnaðarmenn. Frambjóðandi þeirra er Nor- man Thomas, og hann hefir mikið fylgi meðal frjálslyndra kjósenda. Reynslan er sú, að á kreppuárum hverfi mikill fjöldi manna frá aðalflokkun- um. Arið 1920, en þá var kreppa á uppsiglingu og heimsstvrjöld- in nýlega afstaðin, fengu þrír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.