Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 78
156
R Ö K K U R
sináflokkar 1,374,618 atkvæði.
Jafnaðarmaðurinn Eugene V.
Debs fékk 919,799 atkvæði, en
Farmer-Labour og bannmanna-
fl. bin. Alls voru það ár greidd
26,705,346 atkvæði.
Áhrifamenn, sem skilið liafa
við flokk sinn, hafa stundum
fengið mikið atkvæðamagn.
Robert Marion La Follette fékk
1,822,856 atkv. i kosningum
1924, þótt bann hefði að kalla
alt sitt fjdgi í Wisconsin, en
Tlieodore Roosevelt fékk
4,126,020 atkv. 1912 og 88
kjörmannatkvæði eða einu
fleira en Alfred Smitb 1928.
Japanar
og Mansjúría.
Samkvæmt símfregn frá
Washington þ. 9. ágúst, ásakar
Lyttonnefndin, sem scnd var til
Mansjúríu, Japana liarðlega
fvrir að liafa lirundið Mansjúr-
íustyrjöldinni af stað. Lytton-
nefndin var send til Mansjúríu
til þess að safna upplýsingum
fj'rir þjóðabandalagið og er
formaður nefndarinnar Lytton
lávarður og er nefndin við liann
kend. Hefir nefndin vcrið all-
lengi í Mansjúríu við atlmganir
sínar og befir það komið skýrt
fram í ýmsum fregnum frá
Mansjúríu, að Japanar liafa
liaft horn í síðu nefndarinnar.
Fullnaðarskýrslur eru ekki
komnar frá Lyttonnefndinni,.
en samkvæmt bráðabirgða-
skýrslum þeim, sem um getur 1
framannefndri símfregn, ásak-
ar nefndin Japana fyrir að
hafa undirbúið ófrið á hendur
Kínverjum og jafnvel Rússum.
Samkvæmt bráðabirgðaskýrsl-
unum telur nefndin Japana
seka um margt og eru ásakan-
irnar í 15 liðum. M. a. er jap-
anska herstjórnin ásökuð um
að liafa undirbúið atburði þár
sem gerðust í Mansjúríu 19.
sept. s. 1. Er skýrt frá því i þessu
sambandi, að japanskur her-
ráðsforingi hefi farið frá Man-
sjúríu snemma í sept. til Tokíó
til að fá fullnaðarfyrirskipan-
ir frá aðalherráðinu. Hernaðar-
áætlanir Japana voru allar til-
búnar fyrirfram og lierlið Jap-
ana í Mansjúríu hafði fengið
skipun um að vera viðbúið
ófriði þ. 18.—19. sept. Kæra
Japana um að kínverskir lier-
menn liefði gert tilraun til þess
að sprengja i loft upp járn-
brautarbrú fyrir austan Muk-
den var tilbúningur einn.
Nefndin hefir elcki getað fengið
nokkurar sannanir fyrir því, að
brúin hafi í raun og veru nokk-
uru sinni verið sprengd í loft
upp, en „brúarsprengingin“ var
ein aðalátylla Japana til þess
að beita hervaldi. Japanar voru