Rökkur - 01.12.1932, Síða 80
158
R ö K K U R
eigi um sagt aS sinni. Margir
núverandi þingmenn eru i vafa
um það sjálfir, livort þeir bjóða
sig fram sem bannmenn eða
andbanninga. Þeir ætla ber-
sýnilega að athuga betur, liver
er vilji kjósendanna í málinu.
Eitt er vist, að bannmálið kem-
ur til með að hafa mikil ábrif
á úrslit kosninganna í haust.
Hvalveiðar.
Eins og kunnugt er hefir ver-
ið unnið að því um all-langt
skeið, að gerðar verði ráðstaf-
anir til þess að allar þjóðir komi
sér saman um ráðstafanir til
þess að koma i veg fyrir út-
rýmingu hvala. Ríkisstjórnin í
Bandaríkjunum befir stutt
þessa lireyfingu og öldunga-
deild þjóðþingsins liefir sam-
þykt til fullnustu alþjóðasamn-
ing, mjög margþættan, er gerð-
ur liefir verið til þess að vinna
að vernd hvalanna. Samningur
þessi var undirritaður, eins og
kunnugt er, í Genf 31. mars í
ár, og skrifuðu undir hann full-
trúar eftirtaldra ríkja: Albaníu,
Þýskalands, Belgiu, Slóra-Bret-
lands, Norður-frlands, Canada,
Astralíu, Nýja Sjálands, Sam-
bandsríkja Suður-Afríku, Ind-
lands, Columbíu, Danmerkur,
Spánar, Finnlands, Frakklands,
Grikklands, Ítalíu, Mexico, Nor-
egs, Hollands, Póllands, Rúmen-
íu, Svisslands, Tékkóslóvakíu,
Tyrklands og Júgóslafíu. —
Samningurinn keniur til fram-
kvæmda, þegar 8 riki til liafa
samþykt liann til fullnustu, á
meðal þeirra Stóra Bretland og
Noregur, og sérhvert ríki mun
þá gera þær ráðstafanir sem
þarf, bvert innan síns lögum-
dæmis, til þess að fyrirmælum
samningsins verði fylgt. Upplýs-
ingar, sem snerta hvalveiðar,
fjölgun eða fækkun hvala o. s.
frv., ber að senda til alþjóða-
stofunnar í Osló.
United Press befir átt viðtal
við Lewis Radcliffe fiskifull-
trúa, sem er í stjórn fiskimála-
skrifstofu Bandaríkjanna (U. S.
Bureau of Fisheries), og lét
bann svo um mælt, að samn-
ingur þessi væri skref í rétta
átt. Hann gaf þær upplýsingar,
að bvalveiðar liefði aukist afar
mikið á seinni árum, enda þótt
nú sé veitt af minna kappi,
vegna minni eftirspurnar eftir
bvallýsi. Þar fyrir, sagði bann,
verður að gera ráðstafanir til
þess að koma í veg fyrir, að
bvalveiðar séu stundaðar ó-
skynsamlega, og mikil nauðsvn
er á, að afla vitneskju um það,
livað rétt sé að gera til þess að
girða fyrir þá hættu, að hvölun-
um verði útrýmt.
Arið 1920, segir Mr. Rad-