Rökkur - 01.12.1932, Page 88
16(5
R O K K U R
Brúarvígslan.
FB., 21. ágúst.
Vígsla Þverárbrúarinnar fór
fram í dag, eins og ráð liafði
verið fyrir gert. Veðurspár á
laugardag munu hafa gert það
að verkum, að margir, sem
ætluðu á vígsluna héðan, voru
óákveðnir á laugardagskveld,
að því cr FB. hefir fregnað, en
þegar í morgun, er útlit var
fvrir sæmilegt veður, fóru
menn að þyrpast austur og fór
mikill fjöldi manna héðan úr
bænum á liátíðina.
Nokkuru eftir hádegi voru
bifreiðir taldar þar sem þær
stóðu á bökkunum við ána, og
reyndust þær vera 240 talsins.
Allmikið var þar af kassahif-
reiðum. Allmargar bifreiðir
munu liafa farið fleiri ferð en
eina, t. d. frá Eyrarbakka og
Stokkseyri, því að frá þessuin
þorpurn var nrargt nranrra.
Einnig fluttu Irifreiðir fólk úr
sveitunr Árnessýslu o. s. frv.
Fólk konr á hátíðina allmargt
úr Vestnrannaeyjum, Skafta-
fellssýslunr, úr Árnessyslu
fjöldi fólks og almennt úr
Rangárvallasýslu. Mun ekki
í'jarri réttri áætlun, að við
brúna lrafi verið a. m. k. 4000
manns.
Fánar voru dregnir á stöng
við brúarendana og tjaldbúð
Rangæinga var reist skamt frá
brúnni, þar senr nrenn gátu
fengið sér hressingu. Danspall-
ur var reistur skamt frá
brúnni.
Ilátíðahöldin hófust á nrið-
degi nreð því að síra Erlendur
Þórðarson prédikaði. Því næst
setti Björgvin sýslumaður lrá-
tíðina, en brúarvígsluna frarrr-
kvænrdi Þorsteinn Brienr at-
vinnumálaráðherra. Klipti frú
Irans, að lokinni ræðunni, á
streng þann, senr strengdur var
þvert yfir hrúna, og' gekk því
næst nrikill hluti nrannfjöldans
yfir brúna suður i Landeyjar,
nreð fána Rangæinga i farar-
broddi. Gerð var tilraun til þess
að varpa tölu á mannfjöldann,
senr yfir brúna fór, og reyndist
Iiann 2500, þegar lrætt var að
telja, en nrargir fóru yfir
brúna eftir það, og nrargir
ekki. — Ræður fluttu síðar
þingnrenn kjördæmisins, Jón
Ólafsson hankastjóri og sira
Sveinhjörn Högnason, og Páll
Zóplróníasson o. fl. Karlakór Iv.
F. U. M. aðstoðaði við hátíða-
höldin nreð söng. — Veður var
lragstætt um daginn. Sólskin
lítið, en logn að nrestu og þurt
franr á kveld, en allvel hlýtt í
veðri.
Að öðru leyti vísast til hrú-
arlýsingar þeirrar, sem vega-
málaskrifstofan hefir látið í té.