Rökkur - 01.12.1932, Page 96

Rökkur - 01.12.1932, Page 96
174 R O K K U R menn alment þeirrar skoðun- ar í Berlín um þetta leyti, að þess muni ekki langt að bíða, að Hitler hafi það fram, að ábyrgðarmestu ráðherrastöð- urnar verði skipaðar mönnum úr hans flokki. Segir um þetta m. a. í skeytum til enskra l)laða þ. 10. ágúst: „von Papen er byrjaður á samningaumleitunum. Hann hefir i kveld átt viðræður við Hugenberg, leiðtoga þjöðernis- sinna, og á morgun mun hann liefja viðræður við leiðtoga miðflokkanna. En á föstudag mun hann því næst ræða liorf- urnar við Hindenburg, og mun þá sennilega koma i ljós hvað verður. von Papen mun þá skýra Hitler frá þeim ásetn- ingi sínum að endurskipu- leggja stjórnina. Hann mun skýra honum frá því, að hann hafi umboð frá Hindenburg forseta til þessa, þ.e. að mynda ríkisstjórn, sem ekki sé háð flokkunum. Hann mun bjóða Hitler að nokkurir menn úr hans flokki fái sæti i stjórn- inni. Neiti hann því, mun von Papen þreifa fyrir sér um sam- vinnu milli Nazista og mið- flokksins um myndun stjórn- ar, að þvi til skildu, að hann verði kanslari áfram. Það er því ekki ólíklegt, að í næstu viku verði búið að mynda nýja stjórn, sem þeir verði mestu ráðandi í: von Papen, Iiitler og von Sehleicher. Það er jafn- vel sagt, að miðflokkurinn muni sætta sig við þetta, þvi að leiðtogar flokksins séu nú farnir að hallast að því, að Nazistar verði nú að sýna hvers þeir sé megnagir, að því er stjórn landsins snertir. IIu- genberg og flokkur lians er mótfallinn því, að Hitler verði kanslari, en þeir hafa eigi svo mörgum þingsætum á að skipa, að þeir geti ráðið miklu i þeim leik, sem nú fer fram á hak við tjöldin. Menn spyrja liverir aðra hvað Hitler muni gera, ef hann verður kanslari. Margir ætla, að hann muni sætta sig við von Papen sem utanríkismála- ráðherra, en útnefna Göhring kaptein innanríkismálaráð- herra. von Schleicher yrði á- fram höfuðsmaður rikislög- regluliðsins. Neyðarráðstafanalög stjórn- arinnar um líflátshegningar liafa ekki skotið óeirðasegg'j- um i landinu mikinn skelk í bringu. A undanförnum sólar- hring liefir verið óeirðasamt á 20 stöðum í landinu. Tveimur sprengikúlum var varpað inu i aðalbækistöð jafnaðarmanna í Königsherg. Miklar skemdir urðu á byggingunni, en mann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.