Rökkur - 01.12.1932, Side 99
ROKKUE
177
horfur á því, aö fundin væri
leið til Jiess að komast út úr
öngþveitinu, en i dag þykjast
Nazistar sjá ótal ára á vegin-
um. Þeim finst grunsamlegt
þetta tilboð frá fjandmönnum
sínum, og munu sennilega
iiafna því. Nazistar líta svo á,
að miðflokksmenn séu með til-
boði sínu að gera tilraun til
þess að koma þingræðisstjórn
á laggirnar, hvað sem það
kosti, en Nazistar segja, að þeir
bafi farið heldur klaufalega að
þessu; slík tilboð eigi ekki að
koma með á óvænt og upp úr
þurru, heldur eigi að fara
samningaleið til undirbúnings
fvrst, miðflokksmenn hefði átt
að ræða málið við leiðtoga Na-
zista, og því að eins koma fram
með tilboðið, ef nokkrar líkur
væri til samkomulags. Nú er
það ekkert efamál, að Nazist-
ar kæra sig ekki hót um að
eiga þátt i myndun þingræðis-
legrar stjórnar. Blað þeirra
Angriff, segir blátt áfram, að
Nazistar geti stjórnað þing-
laust. Ennfremur heldur blað-
ið því fram, að miðflokkurinn
sé að þessu, til þess síðar að
gera Názistum erfitt fyrir á
þingi.
Einkennilegur orðasveimur
er á ferðinni i Berlín í dag, um
samningaumleitanir Hitlers og
von Papens. von Sclileicher,
höfuðsmaður ríkislögreglu-
liðsins eða landvarnarliðsins,
liefir verið álitinn besti vinur
Hitlers innan ríkisstjórnarinn-
ar, — i rauninni liefir hann
verið álitinn svo góður vinur
Hitlers, að sag'an segir, að þeir
hafi gert með sér samning, er
var á þá leið, að Hitler yrði
kanslari, en von Schleicher
héldi stöðu sinni áfram.
A undanförnum ólgudögum,
þegar von Papen fékk við nýtt
mótlæti að stríða, m. a. að Hit-
ler fékk 2.‘50 þingsæti í kosn-
ingunum, er mælt, að von
Schleicher liafi stöðugt unnið
fvrir Hitler innan stjórnarinn-
ar. Nú er sá orðrómur kominn
á kreik, að vinskapur Hitlers
og von Schleichers liafi spilst
og ef Hitler verði kanslari, þá
muni hann setja von Sclileiclier
af, en setja afdankaðan liers-
höfðingja hér i borg, yfir land-
varnarliðið.
Það er því enn vafasamt,
hvað það verður, sem von Pap-
en býður Ilitler á morgun. Enn
þykir mönnum líklegast, að
von Papen vilji vera kanslari
áfram, en muni bjóða nokkr-
um Nazistum sæti i ríkisstjórn-
inni. Og sumir segja, að jafn-
vel þótt von Papen væri tilleið-
anlegur til þess að láta völdin
i hendur Hitlers, þá sé það eng'-
an veginn vist, að Hindenburg
12