Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 101

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 101
R O K K U R 179 alt, sem í hennar valdi stæði, tii þess að koma í veg fyrir það. Einnig hefir fregnast, að ríkisstjórnin hafi ákveðið að handtaka alla leiðtoga Nazista, ef þeir gerði tilraun til þess að hrjótast til valda. Viðræður Hitlers og' Hinden- burgs stóðu yfir í nákvæmlega 13 mínútur. von Papen og von Gayl voru viðstaddir. í fylgd- með Hitler voru þeir Roehm kapteinn og' Friek, einn af að- alleiðtogum Nazista á þingi. Hitler kvaðst krefjast þess, að sér væri fengin stjórn Þýska- lands í hendur. Forsetinn svar- aði því til, að hann gæti ekki fallist á þá kröfu, því að hann vrði að taka tillit til velferðar þjóðarinnar. von Hindenburg hvatti Hitler því næst til að hegða sér eins og heiðarlegum manni sómdi, í baráttunni, og gleyma ekki, hve mikil ábyrgð hvíldi á honum gagnvart þýsku þjóðinni. í viðtali sínu við von Papen og von Schleicher krafðist Hit- ler ekki eingöngu kanslaraem- bættisins fyrir sjálfan sig, held- ur krafðist hann þess, að lians menn yrði settir í öll meiri liáttar ráðherraembættin. von Papen teygði sig eins langt og hann gat, í áttina til samkomu- lags. Samkvæmt einni fregn- inni bauðst Hitler til þess að taka að sér embætti vara- kanslarans, ef von Schleicher væri gerður að kanslara, en á það hefði von Papen ekki vilj- að fallast. Myndun samsteypustjórnar miðflokksirís kaþólska og Naz- ista tekst sennilega ekki, þótt frekari tilraunir verði gerðar í þá átt. Nazistar fallast senni lega ekki á það, þótt Hitler stæði til boða að verða kansl- ari. Málum horfir þá þannig við nú, að þar sem Nazistar og kommúnistar eru undir ölluni kringumstæðum andstæðir von Papen-stjórninni, samþykkir ríkisþingið að öllum líkindum vantraust á von Papen og stjórn hans þegar þ. 30. ágúst. Má þá vel vera, að von Papen reki þingmenn lieim og taki sér ein- ræðisvald í liendur. Mælt er, að Hitler hafi lagt áherslu á það í viðræðu sinni við von Papen, að rikisstjórn- in nvti að eins stuðnings iðju- hölda, stóreignamanna og stór- bænda, tiltölulega fámenns liluta borgaranna í landinu. Hann kvað meginhluta þjóð- arinnar styðja stefnu Nazista. Hann kvað þjóðina fá stjórn við sitt liæfi, ef Nazistar fengi völdin í sínar hendur. Hann kvað engan flpkk hafa eins mikið fvlgi meðal þjóðarinn- 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.