Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 104
182
R O Ií K U R
Hitler að mynda stjórn, svo
fremi að Hitler fallist á að
slaka á kröfum sínum.
Göbbels, einn af aðalleiðtog-
um Nazista, krefst þess enn í
l)er Angriff í dag, að Nazist-
um verði fengin völdin í liend-
ur. Vitnar liann í ummæli
enskra blaða, er voru á þá leið,
að Nazistar liefði svo marga
fulltrúa á þingi, að skylt væri
að fela þeim stjórnarmyndun.
Göbbels lét ennfrcmur svo um
mælt, að Nazistar myndi berj-
ast gegn ríkisstjórninni, væri
þeim ekki fengin völdin í liend-
ur.
Ýmislegt bendir til, að aðal-
leiðtogar Nazista, sumir, hafi
betri tök á flokknum en Hitler,
og' eru þeir tilnefndir Gregor
Strasser og Joseph Göbbels.
Ætla margir, að Hitler liafi ótt-
ast, að þeir kynnu að gera sér
erfitt fyrir, er liann væri orð-
inn kanslari, og' þess vegna
hefði hann borið fram kröfur
við von Papen og von Hinden-
burg, sem liann vissi fyrirfram
að þeir myndi eigi ganga að.
Jafnframt er fullyrt, að von
Gayl og von Schleicher myndu
hafa fallist á Hitler sem kansl-
ara, ef hann hefði gert minni
kröfur en raun varð á.
Hvað sem satt er í þessu, þá
er það víst, að Strasser vinnur
að stofnun sérstaks félags, sem
á að vera óliáð öllum flokk-
um, með aðstoð hróður síns og'
Stennes kapteins, fyrrum aðal-
fulltrúa Hitlers og von Zehrer
ritliöfundar, sem yngri menn
meðal Nazista eru mjög lirifn-
ir af.
Hitler sjálfur liefir marg-
sijinis neitað því, að nokkur
hæfa sé i þeim fregnum, að
ýmsir leiðtogar Nazista sitji á
svikráðum við sig, en orðróm-
urinn um óheilindi þeirra
gagnvart lionum hjaðna ekki.“
Þ. 1(5. ág'úst er símað frá Ber-
lín: „Fulltrúafundi Nazista
var frestað, en „brúnu hersveit-
unum“ var veitt heimfararleyfi
og stendur það vfir til 28. þ.
m. Hinsvegar var fullyrt, að
árásarliðið ætti að vera undir
það liúið að gripa til vopna
með stuttum fvrirvara.
Roelmi lét svo um mælt í
boðskap til árásariiðsins, að
Nazistar ætti við alla liina
flokkana að etja. Kvað hann
framferði Nazista að undan-
förnu, m. a. gagnvart kommún-
istum, réttmætt, þvi að Nazist-
ar hefði átt liendur sínar að
verja, þegar til bardaga hefði
komið.
Hclldorff greifi, leiðtogi Ber-
linar-sveitanna, lét svo um
mælt, að ekkert hefði breyst
annað en það, að úrslitaleikn-
um hefði verið frestað.