Rökkur - 01.12.1932, Side 113
R O K K U B
191
Medinaceli, sem á miklar jarð-
eignir. Auk þess hefir hann
miklar tekjur af jarðeignum,
vegna forréttinda, sem ætt
hans liefir iiaft alt frá því á
miðöldunum. Hertoginn af In-
fantado á og miklar jarðeign-
ir og vatnsföll, sem ýmist eru
virkjuð eða vel til virkjunar
fallin. Borgarhallir hertog-
anna, húsgögn þeirra og lista-
söfn verða ekki tekin af
þeim. Juan Ingnatio Luca de
Tene, auðugur aðalsmaður,
eigandi hlaðsins A. B. C., var
handtekinn í dag. Skrautliýsi
hans og' hús það, sem blað
lians liefir aðsetur í á Suður-
Spáni, voru brend af lýðnum í
hefndar skvni.
Lýðveldið á fvrir höndum
að hagnast á byltingu þessari.
Miklar eignir falla því í skaut
og fjöldi hershöfðingja, sem
voru á eftirlaunum, fá nú ekki
grænan eyri framar, og þakka
vist sínum sæla, ef þeir iialda
Íífinu.
Borgararnir í Caraenza, ná-
lægt E1 Ferrol, þóttust hafa
sannanir fyrir þvi, að þorps-
kirkjan væri aðsetur konungs-
sinna, og tóku sig því til og
kveiktu i henni. Brann hún til
kaldra kola. Merkir listagripir
brunnu, m. a. frægt Maríu-
likneski.“
—■ — Kunnugt er orðið af
skeytum þeim, sem bárust
liingað þ. 25. og 26. ágúst, að
aðalleiðtogi byltingarmanna
var dæmdur til lifláts, en dóm-
inum var siðan breytt í lífstíð-
arfangelsi. Skárust margir í
leikinn til þess að hjarga lífi
lians, m. a. frakkneska ríkis-
stjórnin. Var Sanjurjo sendur
til fangelsisvistar í Duesofang-
elsi á norðurströnd Spánar.
Ramón dcl Valle Inclán:
Malpcado fer f vist.
Esta fué la mía andanza
sin ventura.
(Macias).
Elsta kerlingin í sveitaþorp-
inu leiðir dótturson sinn eftir
grasskrýddum stíg, ömurlegum
og mannlausum, sem glittir í
eins og ísspöng í morgunskim-
unni. Hún gengur álút, and-
varpandi og leggur drengnum
lífsreglurnar, en hann grætur í
hljóði.
— Nú þegar þú ferð að liafa
ofan af fyrir þér sjálfur, áttu
samt að vera auðmjúkur og af
hjarta lítillátur eins og guð seg-
ir í boðorðunum.
— Já, amma.
— Þú átt að biðja fyrir þeim,