Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 139

Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 139
R Ö K K U R 217 að gefa mér tveggja franka pening?“ „Þakka yður fyrir, vinur minn. Eg mun i ógáti hafa gefið yður meira en eg ætlaði mér. En í launa skyrti fyrir ráðvendni yðar og ein- lægni, ætla eg að gefa yður annan gullpening tii, svo þér getið skálað við vini yðar.“ Sjómaðurinn starði orðlaus af undrun á efíir Dantési og stein- gleyindi að þakka honum. Loks, þeg- ar Dantés var kominn úr augsýn, leit hann á gullpeningana og sagði við'sjálfan sig: „Hánn er líklega ríkisbubbi, ný- kominn frá Indlandi.“ Dantés hélt áfram göngu sinni. En gangan þessi var honum erfið. Við hvert skref hans var sem jirengdi meira að hjarta hans. Bernskuminningarnar vöknuðu í huga hans. Alt, sem fyrir augun bar, hafði hann litið þúsund sinnum áð- ur. Hvert tré, hvert hús og hvern stíg þekti hann á ný. Hver blettur var honum kær, því að við hvern blett voru ljúfar minningar knýtt- ar. Hann varð svo undarlega bljúg- ur í lund, og það var sem honum hyrfi máttur. Þegar hann hafði gengið Rue de Noilles á enda og hann sá Allées de Meillan fram und- an, var sem hann ætlaði að kikna í hnjáliðum, og hann var nærri orð- inn undir vagni. Vafningsjurtirnar ;og ýmiskonar hlóm, sem öðlingurinn faðir hans iiafði ræktað við glugga sinn, voru nú horfnar. Dantés mintist joess, með hve mikilli umhyggju faðir hans hafði annast lim blömin. Hann nam staðar og hallaði sér upp að einu trénu við götuna og starði á gamla, hrörlega húsið, sem honum þótti svo vænt um. Að skamri stund liðinni gekk hann að dyrunum og spurðist fyrir um, hvort nokkur herbergi vséri laus til íbúðar í húsinu. Því var neitað, en húsvörðurinn lét að beiðni lians og fór upp á fimtu hæð hússins og spurði leigjendurna þar, hvort ókunnugur maður jnætti koma sem snöggvast og lita á ibúðina. Leigjendurnir voru ung hjón, sem gefin höfðu verið saman fyrir að- eins viku. Þegar Dantés kom inn í litlu, tveggja herbergja íbúðina, og sá ungu, nýgiftu hjónin, andvarpaði hann mæðulega. í íbúðarherbergjunum tveimur, sem Dantés eldri liafði haft, var nú ekkert af því, sem þar hafði verið í hans tíð. Húsgögnin gömlu, sem Dantés mundi svo vel eftir, voru öll horfin. Það var enda annað fóður á veggjunum. En rúm þeirra, sem nú höfðu íbúðina, var á sama stað og rúm Dantésar gamla hafði verið. Og þótt Edmond nú reyndi að harka af sér, gat hann eigi varist því, að augu hans yrði rök af tárum, því að hann mintist þess, að einmitt þarna hafði faðir hans látist, kallandi á son sinn, einkason sinn, án þess að fá nokkurt svar. L’ngu hjónin störðu mjög undr- andi á þenna hörkulega og tígulega niann. Þeim hafði síst af ftllu getað dottið í hug, að hann ætti jafn við- lcvæma lund og nú var komið í ljós, því að tárin streymdu niður kinn- ar hans. En jiau voru nærgætin og spurðu hann einskis, og gengu út, til þess að hann mætti vera þarna einn um stund. Þegar hann fór, gengu þau bæði niður með honum og létu í ljós ósk um, að hann liti inn til þeirra siðar. Fullvissuðu þau hann um, að hann skyldi altaf vera vel- kominn á heimili þeirra. Edmöhdi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.