Rökkur - 01.12.1932, Page 145
R O K K U R
223
Pierre Deibler,
böðull Frakklands, Ict af embætti
sínu í fj'rra, eftir 50 ára starf. Hann
hefir tekið alls 300 manns af lífi.
— Afbrotamenn eru enn teknir af
lífi i Frakklandi með þeim hætti,
að þeir eru hálshöggnir, en annars
tíðkast það óvíða í heiminum.
Brigitte H'elm,
heimsfræg þýsk leikkona, og einn af
minstu kvikmyndaleikurum Þýska-
lands.
Cornwall, lands og þjóðar, og
mál Cornwallbúa, sem dó út
sem sérstakt mál í lok átjándu
aldar. Enn er við lýði mállýska
í Cornwall, sem varðveitir
fjölda orða úr hinu forna máli
þjóðarinnar. Hefir annar kelt-
neskur fræðimaður, R. Morton
Nance, skrifað leikrit á Corn-
wall-mállýskunni. Eitt af leik-
ritum hans leiddi til þess, að
fyrir tíu árum siðan voru stofn-
uð félög í Cornwall (Old Corn-
wall Societies), sem hafa það
hlutverk, að fræða menn um
forna menningu landsins. I
þessum félögum eru nú um
2000 manns. Mælt er, að í Corn-
wall sé oft komist þannig að
orði: Cornwall og England, eða:
Cornwallbúar og Englendingar,
og bendir það til, að Cornwall-
búar, eigi siður. en Walesbúar,
Skotar, írar og Manarbúar, vilji: