Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 31
 beita lögum þess lands þar sem sú starfsstöð er, sbr. 4. málsl. 2. mgr. Til útskýringar skulu tekin nokkur dæmi. Ef samningur milli A og B er gerður í tengslum við atvinnurekstur A og A hefur aðalstarfs­ stöð sína á Íslandi þá gilda um samninginn íslensk lög. Ef aðalstarfs­ stöð A er á Íslandi en efna á samninginn á annarri starfsstöð A í Englandi þá gilda ensk lög.57 Eins og kemur fram í 2. mgr. 4. gr. laganna er framangreint allt með fyrirvara um 5. mgr. 4. gr., sem er eins konar öryggisventill, en um ákvæðið verður fjallað í kafla 4.3.5 hér síðar. 4.3.4 Samingar um réttindi yfir fasteign, sbr. 3. mgr. 4. gr., og samningar um vöruflutninga, sbr. 4. mgr. 4. gr. laga nr. 43/2000 Í 3. og 4. mgr. 4. gr. laga nr. 43/2000 er að finna sérstakar leiðbeiningar­ reglur sem eiga við um tilteknar tegundir samninga, eins og hér verður rakið. Samkvæmt 3. mgr. 4. gr. skal, að því marki sem samningur varð­ ar réttindi yfir fasteign, þ.m.t. afnotarétt, þrátt fyrir ákvæði 2. mgr., að jafnaði líta svo á að samningur hafi sterkust tengsl við það land þar sem fasteignin er. Eins og á við um flest ákvæði laga nr. 43/2000 á 3. mgr. 4. gr. sér fyrirmynd í Rómarsamningnum, þ.e. 3. mgr. 4. gr. hans. Ákvæðið á aðeins við ef þungamiðja samingsins lýtur að rétt­ indum yfir fasteign. Eins og á við um aðrar leiðbeiningarreglur 4. gr. laganna þá get­ ur reglan í 3. mgr. sætt takmörkunum á grundvelli 5. mgr. ef samn­ ingur hefur ríkari tengsl við annað land en leiða myndi af 3. mgr. Sem dæmi má nefna að ef tveir íslenskir aðilar, búsettir á Íslandi, gerðu með sér samkomulag um leigu á húsnæði á Ítalíu myndi 5. mgr. væntanlega eiga við og um samninginn færi eftir íslenskum lögum.58 Í 4. mgr. 4. gr. kemur fram að ákvæði 2. mgr. eigi ekki við þegar um er að ræða samninga um vöruflutninga. Þegar um slíkan samn­ ing er að ræða og flytjandi hefur, þegar samningur er gerður, aðal­ stöðvar í sama landi og farmurinn er lestaður eða affermdur eða í sama landi og aðalbækistöðvar sendanda eru skal litið svo á samn­ ingur hafi sterkust tengsl við það land. Við beitingu ákvæðisins skal litið á farmsamning um einstaka ferð og aðra samninga sem hafa vöruflutninga sem meginmarkmið sem samninga um vöruflutn­ inga. Sérregla þessi var sett vegna sérstaks eðlis vöruflutningasamn­ 57 Sjá J.G. Collier: Conflict of Laws, bls. 198. 58 Alþt. 1999­2000, A­deild, bls. 702.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.