Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 51
 MEGINREGLUR UM LAGAVAL INNAN SAMNINGA OG UNDANTEKNINGAR FRÁ ÞEIM Eiríkur Elís Þorláksson hrl., LL.M. Útdráttur: Þegar lýstur saman lögum tveggja landa eða fleiri reynir á lagaskilareglur. Í greininni er fjallað um þær lagaskilareglur á sviði samningaréttar. á Ís­ landi gilda lög nr. 43/2000 sem byggja að meginstefnu á Rómarreglugerð­ inni. Í greininni er fjallað um þær meginreglur sem gilda þegar aðilar samnings hafa samið um hvaða lög skuli gilda í lögskiptum þeirra. al­ menna reglan í slíkum tilvikum er að virða lagaval aðila sem er í samræmi við meginregluna um samningsfrelsi aðila. Þá er farið yfir þær reglur sem gilda þegar ekki hefur verið um lagaval. Í þeim tilvikum er byggt á reglu laganna um sterkustu tengslin. Í þeim efnum er að jafnaði litið svo á að samningur hafi sterkust tengsl við það land þar sem sá aðili sem efna á aðal­ skyldu samning býr við samningsgerðina. Fyrirvari er hafður uppi um þessa reglu ef ekki er unnt að afmarka aðalskyldu samnings en þá er reynt að meta við hvaða land samningur hefur ríkust tengsl við. Í greininni er svo fjallað um undantekningar frá þessum reglum en undantekningarnar lúta einkum að ófrávíkjanlegum reglum og reglum um public policy. Ekki er til að dreifa mörgum íslenskum dómum um þessi álitamál. Þó hafa nokkrir fallið eftir hrun bankanna þar sem reynir á samninga þar sem lýst­ ur saman íslenskum lögum og erlendum. Í greininni er gerð tilraun til að skýra álitaefnin út frá erlendum dómum til jafns við þá sem hafa fallið hér á landi. Þá er vikið að því í greininni hverjar breytingar hafa orðið á laga­ umhverfinu í Evrópu með tilkomu Rómar I reglugerðarinnar en hún hefur ekki verið innleidd í íslenskan rétt. MAIN PRINCIPLES OF CHOICE OF LAW RULES IN CONT­ RACTUAL OBLIGATIONS AND EXEMPTIONS FROM THE MAIN PRINCIPLES Eiríkur Elís Þorláksson, Supreme Court Attorney, LL.M. Abstract: Private international law in Iceland deals with cases which have connec­ tions with foreign countries or other foreign elements. This article outlines the law which applies to contractual obligations in the field of private in­ ternational law. That issue has been codified with act 43/2000 on the law applicable to contractual obligations which incorporated the Rome Con­ vention into Icelandic law. This article outlines the main rules that apply
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.