Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 95

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 95
 gilda venjulegar sönnunarreglur42 og hann yrði almennt sannaður með framlögðum reikningum. Með öðru fjártjóni er átt við útgjöld sem falla á tjónþola strax eða fljótlega eftir að tjónsatvik ber að höndum en erfitt er að færa sönnur á, t.d. með því að leggja fram reikninga. Meðal tjóns sem fallið getur undir þennan bótalið eru tafir sem verða á námi vegna tjónsatburðar.43 Ekki þykir ástæða til sérstakrar umfjöllunar um annað fjártjón hér en þolandi bótaskylds kynferðisbrots, sem sýnir fram á annað fjártjón í skilningi 1. mgr. 1. gr., á vitanlega rétt á að fá það bætt, rétt eins og tjónþolar endranær. Sem dæmi um að slík krafa hafi verið sett fram má benda á dóm Hæstaréttar frá 25. septemb­ er 2008 í máli nr. 96/2008, en fyrir héraðsdómi krafðist brotaþoli 10.000 kr. vegna skemmda á fatnaði. Var kröfunni vísað frá þar sem henni fylgdu engin gögn. 2.7 Hvaða áhrif hefur málshraði sakamálsins á kröfuna? Hér að framan hefur verið farið yfir einstaka bótaliði I. kafla skaða­ bótalaga og möguleika þolenda kynferðisbrota samkvæmt þeim. Líkt og umfjöllunin ber með sér verður bóta vegna varanlegs miska og varanlegrar örorku ekki krafist nema að matsgerð um afleiðingar brotsins liggi fyrir. Slíkt mat er hins vegar almennt ekki unnt að framkvæma fyrr en í fyrsta lagi einu til tveimur árum eftir tjónsat­ burð. Í mörgum tilvikum þýðir það að sakamálið, þar sem brotaþoli setur fram skaðabótakröfu samkvæmt XXVI. kafla laga um meðferð sakamála nr. 88/2008, er um garð gengið áður en unnt er að setja fram hina endanlegu bótakröfu.44 Eðlilegt er að spurt sé hvernig tjónþola beri að haga framsetningu kröfu sinnar í slíkum tilvikum, þ.e. ef hann telur sig eiga rétt á bótum fyrir varanlegar afleiðingar en er ekki fært að staðreyna þær í bili. Telja verður eðlilegast að 42 Viðar Már Matthíasson: Skaðabótaréttur, bls. 616. 43 Alþt. 1992­1993, A­deild, bls. 3640. 44 Í því sambandi athugast að 1. málsl. 1. mgr. 173. gr. laga nr. 88/2008 gerir ráð fyrir því að krafan skuli sett fram áður en ákæra er gefin út. Hér má einnig benda á að samkvæmt 1. mgr. 175. gr. sömu laga má dómari ákveða að skilja kröfu um bætur frá öðrum þáttum sakamáls og víkja henni til meðferðar fyrir dómi í sérstöku einkamáli, telji hann að meðferð hennar geti leitt til teljandi tafa eða óhagræðis við rekstur sakamálsins, en þessi regla getur haft áhrif á það hvernig framsetningu einkaréttarkrafna í sakamálum um kynferðisbrot er hagað. Í Hjörtur O. Aðalsteinsson: „Miskabætur fyrir kynferðisbrot gegn börnum“. Í ritinu Hinn launhelgi glæpur. Kynferðisbrot gegn börnum. Reykjavík 2011, bls. 201­202 og 209 er vik­ ið að ákvæðinu og m.a. nefnt að hreyfa megi því hvort ástæða sé til að setja sérákvæði í lög um meðferð einkamála í þá veru að réttagæslumaður geti í slíkum tilvikum fylgt kröfu brotaþola eftir allt þar til endanleg dómsúrlausn liggur fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.