Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 104

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 104
0 framt dæmdar samkvæmt 26. gr., og öfugt. Raunar er berum orðum vikið að þeim kosti að fá miskabætur samkvæmt bæði I. kafla og 26. gr. í tilviki kynferðisbrota. Þannig segir í umfjöllun um 26. gr. í því frumvarpi sem varð að skaðabótalögum nr. 50/1993, en ákvæðið hafði þá sem fyrr segir einungis að geyma þá reglu sem nú er í b­lið 1. mgr. 26. gr.: Þeim sem valdið hefur líkamsmeiðingum, framið kynferðisbrot eða önnur álíka afbrot getur eftir atvikum verið skylt að greiða þeim sem misgert er við miskabætur eftir 26. gr. frumvarpsins auk bóta fyrir líkamstjón.72 Í skýringum við a­lið 1. mgr. 26. gr., við lögfestingu ákvæðisins árið 1999, var síðan tekið fram: Heimildin í 26. gr. er sjálfstæð, en bætur samkvæmt henni gætu jafnframt komið til viðbótar bótum fyrir tímabundið ófjárhagslegt tjón skv. 3. gr. lag­ anna (þjáningabótum) og/eða bótum fyrir varanlegan miska skv. 4. gr. Skil­ yrði þjáningabóta skv. 3. gr. eru almennt tengd rúmlegu eða veikindum og skilyrði miskabóta skv. 4. gr. er að líkamstjón leiði til varanlegrar lækn­ isfræðilegrar örorku. Bótafjárhæðir eru bundnar í greinunum. Samkvæmt frumvarpinu eru huglægu bótaskilyrðin skv. a­lið ströng, en séu þau upp­ fyllt þykir rétt að rýmka rétt til þess að ákveða þeim sem verður fyrir lík­ amstjóni bætur frá því sem er samkvæmt gildandi lögum, jafnvel þótt ekki teljist uppfyllt þau skilyrði um afleiðingar líkamstjóns sem áskilin eru skv. 3. og 4. gr.73 Líkt og nefnt var í umfjöllun um bætur fyrir varanlegan miska og varanlega örorku hefur Hæstiréttur jafnframt skýrlega vikið að því að brotaþola kunni að vera fært að krefjast slíkra bóta auk bóta samkvæmt 26. gr., sbr. dóm Hæstaréttar frá 12. maí 2010 í máli nr. 502/2009. Sama er tekið fram í helstu hérlendu fræðiskrifunum á sviði skaðabótaréttar. Þannig tók Arnljótur Björnsson fram í kennslu­ bók sinni um skaðabótarétt: Þegar tjónþoli á rétt til þjáningabóta eða bóta fyrir varanlegan miska vegna líkamstjóns getur hann ekki einnig krafist miskabóta á grundvelli 26. gr., nema að tjóninu hafi verið valdið af ásetningi eða stórfelldu gáleysi. Ef maður verður fyrir líkamstjóni vegna nauðgunar eða annars stórfellds lík­ amlegs ofbeldis, sem framið er með hætti, er fyrr segir, er því heimilt að dæma tjónvald til að greiða bætur á grundvelli 26. gr. skaðabótalaga auk bóta eftir reglum um líkamstjón í I. kafla laganna, sbr. H 1997, 3173 (dómur þessi varðar kynferðisbrot, sem framið var áður en 26. gr. skaðabótalaga var breytt í núverandi horf með lögum nr. 37/1999).74 72 Alþt. 1992­1993, A­deild, bls. 3669. 73 Alþt. 1998­1999, A­deild, bls. 1299­1300. 74 Arnljótur Björnsson: Skaðabótaréttur. Kennslubók fyrir byrjendur. Reykjavík 1999, bls. 157­158.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.