Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 106

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 106
0 Spurningin um hin óljósu skil lýtur í reynd að því að hvaða marki verið sé að líta til sömu sjónarmiða og sama miskans við beit­ ingu 4. gr. annars vegar en 26. gr. hins vegar (3. gr. skapar síður álitamál vegna þess hve sérhæfð hún er, þ.e. tekur til tímabundinna þjáninga fyrst eftir hinn bótaskylda atburð, og kallar því ekki á frek­ ari umfjöllun hér). Rétt er að fara nokkrum orðum um muninn á beitingu heimildanna að þessu leyti. Í fyrsta lagi er ljóst að ákvörðun bóta samkvæmt ákvæðunum hvílir á talsvert mismunandi sjónarmiðum. Áherslan við ákvörðun bóta samkvæmt 4. gr. er öll á afleiðingar hinnar bótaskyldu háttsemi, sem metnar eru til stiga og tilteknar bætur síðan greiddar fyrir hvert stig. Sú nálgun að einblína á greiningu þess tjóns sem orðið hefur, er til samræmis við almenna nálgun í skaðabótarétti og segja má að með umræddu fyrirkomulagi sé ákvörðun bóta fyrir varanlega miska að nokkru leyti færð eins nálægt nálguninni að fjártjóni og á annað borð er hægt með ófjárhagslegt tjón.78 Sjónarmiðin sem lögð skulu til grundvallar við ákvörðun bóta samkvæmt 26. gr. eru á hinn bóginn mun fjölbreyttari. Í því sambandi skal í fyrsta lagi bent á að framsetn­ ing b­liðar 1. mgr. 26. gr. er talsvert öðruvísi að þessu leyti en á við um 4. gr., þ.e. þar er ekki vísað til tiltekinna afleiðinga.79 Þá vísa lög­ skýringargögn sem fyrr segir til þess að fjárhæðir samkvæmt 26. gr. skuli ákvarðast samkvæmt því sem sanngjarnt þyki hverju sinni og að meðal annars skuli höfð í huga sök tjónvalds og fjárhagsstaða hans.80 Síðastgreind sjónarmið kæmu ekki til athugunar við mat á miskastigum samkvæmt 4. gr. og eru auk þess býsna óhefðbundin við ákvörðun á fjárhæðum bóta í hérlendum skaðabótarétti.81 Í öðru lagi er ljóst að jafnvel þótt lögskýringargögn og dóma­ framkvæmd beri með sér að við mat á fjárhæð bóta samkvæmt 26. gr. skuli meðal annars líta til afleiðinga viðkomandi háttsemi, er ljóst að sönnunarkröfur varðandi þær afleiðingar eru mun minni en samkvæmt 4. gr. og raunar í skaðabótarétti almennt. Í áðurnefndri grein Ásu Ólafsdóttur frá árinu 2006 var eftirfarandi tekið fram um þetta, á grundvelli dóma sem þar voru raktir: 78 Það tjón sem felst í miska fellur að ýmsu leyti illa að hinu hefðbundna tjónshugtaki skaðabótaréttar, sjá t.d. Viðar Már Matthíasson: Skaðabótaréttur, bls. 653. 79 Á hinn bóginn vísar a­liðurinn sérstaklega til þess þegar „líkamstjóni“ er valdið, en líkt og áður greinir verður hér ekki lagt mikið upp úr skilunum á milli a­ og b­liðar, vegna takmarkaðrar raunhæfrar þýðingar þeirra. 80 Í þessu sambandi má einnig benda á að beiting b­liðar 1. mgr. 26. gr. tengist oft sjónar­ miðum um niðurlæginguna sem fólst í viðkomandi athöfn, en áhersla í þá veru er mjög áberandi við beitingu samsvarandi heimildar í dönskum rétti, sbr. t.d. Sbr. Bo von Eyben og Helle Isager: Lærebog i erstatningsret, bls. 324: „Det er ydmygelsen, der begrunder kra­ vet“. 81 Þess má þó geta að sjónarmið í þá veru kæmu yfirleitt til skoðunar við mat á því hvort almenna lækkunarreglan í 24. gr. skaðabótalaga standi til lækkunar eða niðurfellingar bóta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.