Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 45

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 45
43 á ljósinu og þreifaðist fyrir hvort giugginn væri krókaður aftur og lofaði honum svo að góla og væla. Það var ljóta gamanið ef Rúði væri staddur hérna í mylnunni núna, en Rúði var alls ekki í mylnunni, heldur þar sem sem verra var, hann var þarna beint fyrir neðan. Þar var hávaða tal, orða- kast og heitingar, við biiið áflogum og ryskingum og ef til vill manns bana. Babetta lauk upp glugganum í ofboði, kallaði til Rúða og bað hann í hamingju bænum að fara, hún sagðist ekki þola það, að hann biði þarna kyr. ,,Þú þolir það ekki, að eg bíði hérna,“ kallaði hann. „Þetta er þó undarlegt ráð. Þú átt von á góðum vini, sem mér er betri, skammastu þín, Babetta." ,,Þú ert andstyggilegur," sagði Babetta, ,,eg hata þig.“ Og svo kom upp fyrir henni grátur. „Farðu, farðu!“ „Þetta átti eg síst skilið,“ sagði hann og fór; kinnar hans voru sem eldur, hjarta hans var sem eldur. Babetta fleygði sér upp í rúm. „Eins og mér þykir vænt um þig, Rúði, og þú getur ætlað mér svo ilt.“ Og reið var hún, fjarska reið, og það var gott fyrir hana, ella hefði hún verið sárlega sorgbitin. Nú gat hún sofnað og sofið æskunnar styrkjandi svefni. XII. ILLAR VÆTTIR Rúði skundaði frá og sneri sér nú heim á leið upp í fjöllin, í kælandi loftsvalann þar sem snjórinn og ísjungfrúin ríkti. Lauf- trén voru langt, langt fyrir neðan hann og til að líta ekki stærri en kartöflugras; grenitré og runnar gerðust smávaxnari. Alpa- rósir greru við snjóinn, sem lá í stöku blettum eins og léreft í bleikireit. Gentianblóm heiðblátt varð fyrir fótum hans, hann marði það með byssuskeftinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.