Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 28

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 28
26 huga. Þá veit hann ekki fyrri til, en slegið er á axlir honum með þungri hendi og um leið er hann ávarpaður í digrum rómi á frönsku: „Þér eruð þá úr Wallis-kantónu." Rúði snýr sér við og sér rauðleitt andlit og ánægjulegt. Var maðurinn æði gildvaxinn. Þetta var sem sé mylnumaðurinn ríki frá Bex. Mylnumaðurinn ríki miklaðist undir niðri af því, að það var veiðimaður úr hans kantónu, sem reynst hafði snjallastur skotmaðurinn, og var nú í mestum hávegum hafður. Það mátti með sanni segja, að lukkan elti Rúða; það, sem hann hafði að heiman farið til að leita eftir og nálega var búinn að gleyma, það leitaði sjálft til hans, og barst honum upp í hendurnar. Þegar menn fjarri átthögunum hitta fólk úr sömu bygð, þá kannast menn hverjir við aðra og talast við. Rúði var mestur allra á markskota-hátíðinni, eins og mylnumaðurinn bar höfuð yfir alla heima í Bex, sakir mylnunnar sinnar og peningaauðsins. Tókust svo þessir tveir menn í hendur, en það höfðu þeir aldrei áður gert. Babetta tók líka hjartanlega í hönd Rúða, og hann þrýsti aftur hennar hönd og horfði á hana svo að hún roðnaði við út undir eyru. „Eg fór skemri leiðina, mælti Rúði, „eg fór yfir fjöllin. Enginn vegur liggur svo hátt, að ekki megi komast hann.“ „Og hálsbrotna um leið,“ bætti mylnumaðurinn við. „Og þér eruð nú eitthvað þesslegur, að þér munið einhvern tíma hálsbrjóta yður, slíkt vogunarfífl, sem þér eruð.“ „Maður dettur ekki, þegar maður heldur ekki sjálfur, að maður muni detta,“ mælti Rúði. Og skyldfólk mylnumannsins í Interlaken, sem mylnumaðurinn var nú að heimsækja með dóttur sinni, bað nú Rúða fyrir alla muni að koma við hjá sér, þar sem hann væri úr sömu kantónunni og frændi þess. Það var mesta kostaboð fyrir Rúða. Lánið fylgdi hon- um, eins og það ætíð fylgir þeim, sem treystir á sjálfan sig og minnist orðtaksins: „Drottinn gefur oss hneturnar, en hann brýtur þær ekki fyrir oss.“ Og Rúði var hjá skyldfólki mylnumannsins eins og heima hjá sér, og drukkin var þar skál skotmannsins, sem af öllum hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.