Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 125

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 125
123 „Hver er tilgangurinn með þessu?“ „Mér ber engin skylda til að svara spurningu yðar,“ svaraði Herkúles kuldalega, „en eg get gjarnan sagt yður, að vegabréf hennar er ekki í lagi — ef til vill falsað. I^æknir frá Surete er nú að skoða stúlkuna og spyrja hana um hagi hennar og líðan alla.“ „Eg bið yður þess, herra minn,“ greip Madame Varia fram í angistarlega, „að mér verði leyft að vera hjá dóttur minni. — Sannleikurinn er sá, að —“ „Hvað?“ „Æ — trufluð á geðsmunum. Við komum með hana til Evrópu í von um, að geta notið aðstoðar færari lækna en í Argentínu.“ „Mér hefir verið falið,“ sagði Herkúles af nístingskulda, „að afla mér upplýsinga um Pepitu Exuvoro " Konan rak upp veikt óp og leit í allar áttir, eins og til þess að athuga, hvort auðnast mætti að flýja. Herkúles gekk til dyra og sneri lyklinum í skránni. Því næst gekk hann til hjónanna, sem litu nú út eins og dauðskelkaðir glæpamenn, sem þau í reyndinni voru. „Það er hyggilegast fyrir ykkur að bíða hér og forðast allar æsingar." Herkúles talaði hægt og rólega. „Eg get engu lofað ykkur, en ef þið farið algerlega að mínum ráðum skal eg reyna að sjá um, að hið svívirðilega brugg ykkar komi ykkur ekki í koll — svo fremi, að eg sannfærist um, að þið látið ykkur þessa reynslu ykkar að kenningu verða.“ Hann fór inn í hitt herbergið og læsti dvrunum á eftir sér og stakk lyklinum í vasann. Læknirinn sat hjá stúlkunni og hélt í hönd hennar. Hann þreif- aði á slagæð hennar og horfði í andlit hennar, en nokkur roði var nú hlaupinn í kinnar hennar, sem voru votar af tárum. „Nú?“ spurði Herkúles áhyggjufullur. „Hún hefir sagt mér furðulega, ótrúlega sögu. Sé alt satt, sem hún segir, ætti að hengja þessi skötuhjú á gálga. Þau hafa komið svo ómannúðlega fram við hana, að fá munu slíks dæmi.“ „Mundi það hafa ill áhrif á heilsu hennar, ef hún og unnusti hennar væru gefin saman í hjónaband þegar í stað?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.