Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 17

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 17
15 ingi sínum skógartrén, sem reyrleggir væru, flytur stokkbygðu húsin af einum fljótsbakka yfir á annan, eins og við færum peð á skákborði. Að liðinni einni klukkustund sögðu þeir Rúða, að nú væri það búið; nú gæti hann farið að sofa, hann lét ekki segja sér það tvisvar og háttaði þegar í stað. Snemma næsta morguns lögðu þeir upp. Sólin lýsti þann dag fyrir Rúða á ný fjöll, nýja jökla og nýjar fannbreiður. Þeir voru nú komnir yfir í Walliskantónu og voru nú fyrir handan þann fjallahrygg, sem sést frá Grindelwald, en langt var samt eftir enn að heimkynninu nýja. Enn aðrar hamragjár, önnur haglendi, skógar og fjallvegir opnuðust fyrir honum, önnur hús og aðrir menn komu í augsýn, en hvers konar menn voru það, sem hann sá? Það voru vanskapningar, ógeðsleg, kvapaleg, hvítgul andlit, hálsinn ferlegt kjötæxli, hangandi og pokandi út niður á bringu; það voru Kretínar. Þeir drögnuðust veiklulega áfram og gláptu á ókunnugu mennina, sem komu, með heimskulegu augnaráði; kvenfólkið einkum var afskræmislegt útlits. Voru þetta mann- eskjurnar í heimkynnunum nýju? III. FÖÐURBRÓÐIRINN Nú var Rúði kominn á heimili föðurbróður síns og svo var ham- ingjunni þakkandi, að þar var fólkið eins útlítandi og Rúði hafði áður vanist; þar var að eins einn Kretíni, hálfvita piltaumingi, einn af þessum brjóstumkennanlegu vesalingum, sem í Wallis- kantónu eru látnir vera til skiftis á heimilunum, tvo mánuði í hverjum stað, svo þeir séu ekki hælislausir í fátækt sinni og ein- stæðingsskap; það hittist nú einmitt svo á, að vesalings Kretín- inn Saperlí var hér fyrir, þegar Rúði kom. Föðurbróðirinn var öflugur veiðimaður enn sem komið var og beykir var hann að auki, konan var lítill kvenmaður, kvik og f jör- leg, með hálft í hvoru fuglslegt andlit, augun hvöss sem arnar- augu, hálsinn langur og allur með hýjungi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.