Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 73

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 73
71 „Þú elskar fold, sem barn þig bar hjá bláum mar, þú henni gefur hjarta þitt og hún þér sitt“. Svo ungur var ég þá, að ég vissi ekki, að þetta erindi var úr kvæði föður míns til Eiríks Magnússonar í Cambridge, vinar hans. En þetta og annað greyptist inn í barnshugann — og gleymdist aldrei. Og hið sama var um sum erindi eða brot úr erindum úr Ijóðum Norðurlandaskálda, er síðar slæddust með, — en alltaf eitt- hvað fagurt, umhugsunarvert, þroskandi. Ég nefni sem dæmi erindi úr dönsku kvæði, sem varð mér svo hugstætt, að það gleymdist aldrei, og varð mér oft umhugsunar- efni á langri ævi og er svo enn í dag: „Hvad her vi elsker ejes kun pá borg, pá uvis frist, — sá er naturens orden, og vil du være fri for savn og sorg, da má du intet elske her pá jorden. Men sorgen er den dunkle engels hánd, der lutrer hvad dig jordisk kjært er vorden — og tvinger mod det evige din ánd, — og derfor má du elske her pá jorden“. Ljómi þessarar perlu, sem barst mér þannig ungum í hendur, hefir haldist alla ævina, og þann ljóma vildi ég varðveita, og þess vegna hefir aldrei flögrað að mér, að grafast fyrir um höfundinn og kvæðið allt. Mér nægði þetta erindi. „Litlu ljóðakverin“. Mér varð það ljóst síðar meir, að það, sem skráð var í gömlu vísnabókina mína, átti sinn þátt í því, að hugurinn hneigðist í bernsku til ljóðalesturs og aðdáunar á Ijóðum, þótt þar rynnu vitanlega margar fleiri stoðir undir, og má þar til nefna, að ljóð voru lærð og sungin x barnaskólunum, úr Sönglagaheftum Jónasar Helgasonar og Skólaljóðum Þórhalls Bjarnarsonar, síðar biskups. Og einhvern veginn var það svo, að ég lærði ljóð, sem ég hreifst af nærri fyrirhafnarlaust og mörg hver urðu dýrmæt og héldust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.