Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 56

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 56
54 draumur minn svo lagað framtíðarlíf, að strengur þess þurfti að sundurslítast frelsunar minnar vegna. Ó, mig auma." Hún sat í koldimmu næturinnar kveinandi og grátandi. Og í djúpri næturþögninni þótti henni sem enn kvæðu við hin síðustu orð Rúða: „Meira hefir ekki jörðin mér að veita.“ Þau hljómuðu í fyllingu fagnaðarins, þau urðu endurtekin í ofur- megni sorgarinnar. Ár eru liðin síðan þetta var. Stöðuvatnið brosir, strendurnar brosa, vínteinungarnir bera svellandi drúfur, eimskip þjóta fram hjá með blaktandi flöggum, lystibátar með sínum tveimur út- þöndu seglum fljúga eftir vatnsfletinum eins og hvít fiðrildi. Á hverri ferðastöð stigu út aðkomendur; þeir koma, hver með sína ferðabók, bundna í rautt band og lesa sér til hvað merkilegt sé að sjá og skoða. Þeir koma við í Chillon og sjá þar úti í vatninu eyjarkornið með þremur akasíutrjánum og lesa í bókinni um brúð- hjónin sem sigldu þangað yfir um að kveldi dags árið 1856, hversu að „brúðguminn týndist, en örvæntingarhljóð brúðarinnar heyrð- ust ekki úr landi fyrr en morguninn eftir.“ En ferðabókin greinir alls ekki um kyrðarlíf Babettu hjá föður hennar, ekki í mylnunni, því þar býr nú annað fólk, heldur í fallega húsinu skammt frá járnbrautarskálanum, þar sem hún enn á kvöldin horfir oft og einatt yfir kastaníutrén til snæfjallanna, þar sem Rúði spreytti sig fyrr meir; hún sér Alpablikið á kvöldin, sólarbörnin setjast í hvirfing þar efra og endurtaka sönginn um göngumanninn, sem hvirfilbylurinn reif af kápuna og feykti henni í burt; hulstrinu náði hann, en mannium ekki. Það er rósabjarmi á snæfjöllunum, það er rósabjarmi í hverju hjarta, þar sem þessi hugsun er ríkjandi: „Guð lætur það verða, sem oss er fyrir bestu,“ en það er ekki ætíð, að oss sé það opin- berað á líkan hátt og Babettu í draumi hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.