Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 37

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 37
35 unum, sem reistir voru að neðan, þá hafði hann fengið fang á þeim; tengslaði hann svo stigana saman með öflugri hönd og óskeikulli, en um alt um það voru þeir riðandi og dinglandi, eins og gjöktandi á útslitnum hjörum. Þessir fimm löngu stigar, er upp eftir náðu að hreiðrinu og lágu þráðbeint upp með berginu, þeir sýnaust reyrnum líkastir, sem blaktir og riðar; og nú var eftir sú þrautin, sem hættumest var, það var eftir að klifrast svo sem kettir einir geta klifrast, en það kunni Rúði líka, þá list hafði kötturinn kent honum, hann hafði enga aðkenningu af honum Sundla, sem tróð loftið að baki hon- um og seildist eftir honum með margfætlu kræklunum sínum. Nú var hann kominn upp á efsta haft stigans og varð þess þá var, að enn náði hann ekki nógu liátt til að geta séð inn í hreiðrið, hann gat að eins seilst upp að því með hendina; reyndi hann þá hve traustar væru greinar þær, sem neðri hluti hreiðursins var flétt- aður úr, og er hann hafði fundið sér eina digra og rígfasta grein, þá sveiflaði hann sér upp frá stiganum og hafði nú stuðning af greininni, svo að höfuð hans og brjóst varð ofar hreiðrinu; gaus þá fyrir vit honum megnasta ódauns stækja af hræjinn, svo að hann ætlaði að kafna; þar 1 hreiðrinu lágu sem sé drafúldnar leyfar og ræflar af sundurtættum lömbum, gemsum og fuglum. Sundli, sem megnaði ekki að snerta Rúða, blés nú ólyf junar gusti í andlit honum, til að æra hann, og niðri í gínandi hyldýpinu dökka og dimma, sat ísjungfrúin sjálf á fossandi jökulmóðunni með hvít- græna hárið síða og starblíndi á hann með helglyrnunum sínum háu, álíkt tveimur byssuhlaupum: ,,Nú næ eg þér!“ I einu horni hreiðursins sá hann sitja arnarunga, stóran og föngulegan, en ófleygan enn þá. Rúði horfði fast á hann, hélt sér af öllum kröftum með annari hendi, en varp með hinni veiðisnör- onni um arnarungann, og var hann lifandi veiddur með sama, snaran reyrð að fótum hans; kastaði Rúði snörunni með fuglin- um um öxl sér, svo að hann hékk all-langt niður af honum, hélt sér svo í niðurhangandi hjálparkaðal, þar til hann gat tylt tánum á efsta haft stigans. ,,Haltu þér bara fast, vertu bara fulltrúa um, að þú fallir ekki, 1>4 muntu ekki falla“, það var gamla kenningin og henni fylgdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.