Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 91

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 91
89 sem biðum eftir blysförinni um kvöldið, gengum með þeim, sem blysin báru, og komumst mörg alveg að rimlagirðingunni um garð- inn fyrir framan húsið, og sum næstum að inngöngudyrum. Ég þekkti auðvitað Gröndal í sjón, hafði oft séð hann á götum úti, eða á stjákli um f jörurnar með grænu tínuna sína, þegar fjarað var út. Nógu nálægt var ég til þess að geta virt skáldið gamla fyrir mér, þar sem hann stóð í dyragættinni, og heyra hann segja eitthvað klökkum rómi, en ég heyrði einhvern segja á heimleið, að tárin hefðu runnið niður kinnar hans og hann sagt klökkum rómi: „Mér finnst ég ekki eiga þetta skílið“. Ekki man ég hvort ég var þá búinn að læra utan að hið fagra kvæði hans „Hret“ (Fölnuð er liljan —), en erindið „Uppi á him- ins bláum boga“ kunni ég, en það var uppáhaldserindi móður minn- ar, og oft hafði hún, er ég var smáhnokki, hallað mér að barmi sér og sungið það. Grein Guðmundar Finnbogasonar fjallaði um skáldskap Grön- dals. Hún hófst á þessum orðum: „Sú saga gengur um Gröndal, að hann var einhvern tíma spurð- ur hvað eitthvað þýddi í ljóðum hans, og hann hefði svarað: Mitt er að yrkja — ykkar að skilja“. — Sama er mér hvort sagan er sönn eða login, því að orðin eru eins og Gröndal hefði sagt þau °g einkenna hann betur en langt mál“. Ég vil því við bæta, að ég hefi aldrei á langri ævi heyrt þetta svar eignað öðrum en Gröndal. Ljóðelsk þjóð mundi hið hnittna svar hans. Það varðþjóðkunnugt. Þjóðin varðveitti það svo vel, að það hefir lifað í huga hennar til þessa dags, a. m. k. í hugum Ijóðelskra manna, aðdáenda skáldsins, — þetta svar, hnittið, stutt, laggott og sérkennandi, og það mun vekja furðu þeirra, að þessi orð hans skuli nú eignuð öðru skáldi. Það leiddi svo til bollalegginga, að því er ég hefi heyrt, manna, sem töldu rangt með farið, en vissu ekki hið rétta, og þegar menn voru að velta þessu fyrir sér, komu upp tilgátur um, að líklega hefði nú Einar Benediktsson sagt þetta við einhvern, sem taldi ljóð hans tor- skilin. Það þarf vitanlega ekki að gegna neinni furðu, þótt nútíma- ^önnurn sé ókunnugt um margt frá gamalli tíð, sem áður var al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.