Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 42

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 42
40 þar sem Clarens með grátpílnum speglast í vatninu, gekk Rous- seau í skáldadraumum um Melvíru. Rónefljótið rennur fram und- an hinum háu snæþöktu fjöllum Savoyens; skamt þaðan er það fellur í vatnið liggur eyjarkorn ekki stærra en svo, að það sýnist vera skip þar úti fyrir. Eyjan var klettaflá í vatninu, sem ríkis- kona fyrir hundrað árum gerði að landi með uppstíflum til jarð- fylla að ofan og lét planta á akasíutré; nú yfirskyggja þau alla eyjuna. Babetta var stórhrifin af þessum litla bletti, hann var það indælasta í hennar augum á allri leiðinni, þar þyrfti hún fyrir hvern mun að koma, sagði hún, þar hlyti að vera indælt að vera. En eimskipið fór þar fram hjá og lagði að við Vernex, svo sem lög gerðu ráð fyrir. Lystifarendur þessir gengu nú upp þaðan í sólskininu milli hinna hvítu múra, sem kringja um víggarðana fyrir framan litla fjalla- bæinn Montreux, þar sem fíkjutré bera forsælu fyrir framan hús bændanna, en lárviðir og cypresviðir vaxa í görðunum. Miðsvegar þar efra var kosthalds húsið, þar sem guðsmóðir var á vist. Viðtökurnar voru einkar hjartanlegar. Guðmóðir var kona mikil vexti og vingjarnleg í viðmóti, andlitið kringlótt og brosandi, 1 barnæskunni hefir víst verið á henni sannkallað engilhöfuð eins og á málverkum Rafaels, en nú var á henni aldrað engilhöfuð, sem þykt hár og silfurhvítt var krullað um og fór vel. Dæturnar voru fínar og snyrtilegar, háar vexti og spengilegar. Frændinn ungi var með þeim, hvítklæddur frá hvirfli til ilja, með gylt hár og kjálkaskegg, svo ríkulegt, að þó því hefði verið skift upp á milli þriggja jungherra, þá mundi hverjum nægt hafa. Hann lék á alls oddi við Babettu og var við hana hinn stimamjúkasti. Bækur í skrautbandi, nótnablöð og teikningar lágu þar breidd- ar út á stóru borði, svaladyrnar stóðu opnar út að vítt þöndu, Ijómandi vatninu, sem var svo lygnt og spegilfagurt að Savoyen- fjöllin endurskinu í því, með smáborgum sínum, skógum og snæ- hnúkum í. Rúði, sem annars var hreifur, fjörugur og lífsglaður, var hér alls ekki í essinu sínu; það var sem hann gengi á ertum á hálu gólfi og sléttu. En hvað tíminn leið tregt og sigalega, alveg eins og í stigmylnu. Og nú var farið að spássera, það var sami leiðin- legi seinagangurinn. Rúði hefði getað gengið tvö skref fram og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.