Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 128

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 128
Skýringar og athugasemdir Alpaskyttan. Þýðing föður míns á sögunni kom fyrst út sér- prentuð 1929, úr Vísi, og ný útgáfa á árum síðari heimsstyrjaldar. — Söguna las ég í útvarp s.l. sumar. Endurminningar, bls. 56. Húsið var upphaflega einlyft, eins og mörg íveruhús hér í bænum forðum daga, grindin var traust bjálkagrind og hlaðið múrsteinum milli stoðanna, og vakti það furðu mína, þegar ég var ungur drengur, er smiðir unnu innan- húss að einhverri viðgerð. Faðir minn erfði húsið eftir föður sinn, og lét lengja það og byggja ofan á það. Voru tvær íbúðir í hús- inu eftir það. Hús það, sem Silli og Valdi verzluðu í langa hríð (við Aðalstræti), stendur enn. Það er með sama byggingarlagi og hús afa míns og föður var upphaflega og verður vafalaust varð- veitt. Bls. 57. Það var tíðast hornaflokkur Helga Helgasonar tónskálds sem lék á Austurvelli, en stundum hornaflokkur eða lúðrasveitir danskra varðskipa. Bls. 60. Pétur Halldórsson, fyrrum bóksali og síðar borgarstjóri Reykjavíkur. Meðal leigjenda, er ég var smáhnokki og um fjölmörg ár, var frú Ásta Hallgrímsson læknisekkja, sem ég hefi áður minnst, síð- ar Vigfús Einarsson skrifstofustjóri og Hallur Hallsson tann- læknir, en fyrir mitt minni Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, áður en hann byggði Laufás. Foreldrar mínir fengu allt af hesta í „útreiðartúra“ hjá „séra Þórhalli“, en svo var hann almennt kallaður og það eftir að hann varð lektor við Prestaskólann, en það hús stendur enn (við Austurstræti), en ekki í sinni upphaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.