Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 127

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Blaðsíða 127
125 leiðslu. Unnusti hennar var að reyna að láta í ljós þakklæti sitt og sagði svo: „Pepita — þakkaðu björgunarmanni þínum.“ Hún gekk feimnislega til Herkúlesar, hin fíngerða og grann- vaxna mær, og Herkúles, „leynilögreglu-risinn“, eins og hann hafði verið kallaður þegar hann var upp á sitt besta, tók utan um hana og kysti hana að frönskum sið á báðar kinnar. „Guð blessi yður, barnið gott,“ sagði hann, „Munið, að mér væri geðfeldast, ef þér þökkuðuð mér með því, að reyna að gleyma sem fyrst því sem gerðist í Hótel Paragon, áður en eg leiddi yður á fund unnusta yðar. Munið aðeins — varðveitið —“ „Hvað?“ spurði hún og var nú fjörlegri en hún hafði áður verið. fegurstu minninguna — um ástvinafund í ferðalok.“ ENDIR. * BELLOC LOWNDES var fæddur 1870, dáinn 1953. í New Standard Encyclopediu er nánar frá honum sagt. Hann varð kunnur sem Ijóðskáld rúmlega hálfþrítugur (1896, The Bad Child’s Book of Beasts), sem lýsir honum vel sem duttlungafullu, hæðnu og fyndnu skáldi, og sömu einkenni séu á bók hans „Cautionary Tales“, en hún kom út 1906. En þessi mikilvirki rithöfundur rit- aði einnig skáldsögur, ritgerðir, sagnfræðilegar bækur og ferða- bækur, ævisögur. Einnig var hann gagnrýnandi. Hann var mikill vinur G- K. Chestertons, sem var víðfrægur samtímarithöfundur, °g báðir komu þeir fram sem málsvarar rómversk-kaþólsks við- horfs. — Hann hét fullu nafni Pierre Hilaire Belloc, var faðir hans fnanskur, en móðirin ensk. Menntun hlaut hann í Oxford, lauk þaðan prófi 1895, og sjö árum síðar fékk hann brezk borgaraleg réttindi. — I Sögusafni Rökkurs III. b. var birt sagan „Ólæstar (iyr“, eftir frú Belloc Lowndes, systur höfundarins. Eftir hana ^ggja um 30 bækur, margar um dulræn efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.