Milli mála - 2022, Síða 67

Milli mála - 2022, Síða 67
MILLI MÁLA 66 Milli mála 14/2/2022 hliðar, og stundum sé hann mistækur, enda mörg vísan höfð á hrað- bergi sem viðbrögð við aðstæðum sem ekki eru kunnar, en einhvern veginn virðist hann samt tala betur til nútímans en mörg önnur sam- tímaskáld sem ekki lifa í hugum fólks með sama hætti. 2. Enskuslettur, vesturíslenska og enskuglettur Káins Vænta má að langt fram eftir síðustu öld hafi þær mörgu vísur þar sem Káinn grípur til enskra og vesturíslenskra orða, setninga og orðtaka ekki skemmt Íslendingum til jafns við þær sem voru alfarið á íslensku. Böðvar Guðmundsson (2017, 155) bendir á að enskukunn- átta hafi ekki verið almenn fram eftir tuttugustu öldinni. Máli sínu til stuðnings vísar hann í bréf frá Vestur-Íslendingi frá árinu 1920. Þar segir Þórarinn Stefánsson frá útgáfu Kviðlinga Káins: En sá galli er á mörgum vísum hans að þeir sem ekki skilja ensku hafa þeirra ekki full not því ensku-sletturnar eru vanalega spaugsyrði og falla oftast svo neyðarlega inn í og [eru] um leið gott sýnishorn af vesturís- lensku. (Böðvar Guðmundsson 2002, 214) Þessu var Sigurður Nordal (1936, 350) sammála þegar hann taldi þörf á bættri endurútgáfu kviðlinga Káins, því „enskan sem hann blandar inn í, annaðhvort hrein eða eins og landar vestra hafa lagað hana í hendi sér, torveldi að menn geti lesið þá sér til skilnings og notið þeirra. Richard Beck leysti málið með viðbættu útgáfunni Kviðlingar og kvæði árið 1945 með skýringum bæði á enskunni og vesturíslenskunni. Af mörgu er að taka í leit að hnyttnum og frum- legum kveðskap á alhreinni íslensku í kveðskap Káins, en vísur sem eru með enskum innskotum eru ófáar og ekki síður forvitnilegar. Káinn átti það sammerkt með flestum öðrum Íslendingum sem fluttust eða flæmdust (McPherson 2001, 130−142)5 til Norður- 5 McPherson gefur góða hugmynd um ófrelsi og ánauð sem flæmdi vinnufólk úr landi. Samkvæmt Vesturfaraskrá 1870–1914 var stærsti aldurshópurinn öll útflutningsárin fólk á aldrinum 20–29 ára, enda kom vistarbandið í veg fyrir að ungt vinnufólk gæti gifst og alið upp eigin börn. „Vistarbandið og vinnuhjúalöggjöfin er án efa sterkasti vesturfarapostulinn, sem til er á Íslandi, sagði Jón Ólafsson, ritstjóri „Heimskringlu“, í ræðu, er hann flutti á Íslendingadeginum í Winnipeg síðast liðið sumar,“ segir Einar Sæmundsson í Þjóðviljanum unga (1893). ENSKUGLETTUR KÁINS 10.33112/millimala.14.1.4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.