Milli mála - 2022, Page 71

Milli mála - 2022, Page 71
MILLI MÁLA 70 Milli mála 14/2/2022 Eins og Daisy Neijmann (1997, 78−79) bendir á, þá vildu Vestur- Íslendingar að þeir væru þekktir sem framúrskarandi á öllum íslensk um jafnt sem kanadískum sviðum og brugðust harkalega við einstaklingum sem vörpuðu skugga á þá ímynd. Það er enginn vafi á því að Káinn hefur orðið fyrir verulegu aðkasti fyrir að hafa niður lægt samlanda sína með óíslensku málfari og ókristilegu líferni sem birtist í þessari vísu, því fjárhættuspil áttu sér líklegast stað á knæpum og þótti hvorugt vera góðborgurum sæmandi. En þá er líka rétt að hafa í huga að í Norður-Ameríku á dögum Káins hvíldi ströng bannhelgi á því að ákalla máttarvöldin; það þótti ósiðlegt og ókristilegt blót að ákalla Jesú og leggja nafn hans við hé- góma eða hvetja einhvern til að leggja líf sitt að veði (bet your life) fyrir eitthvað auvirðilegt. Orðin „Díses“ og „by the Moses“ töldust vera blótsyrði á ensku þótt þarna væri hliðrað frá bannorðunum, en þau voru þó ásættanlegri en að sverja við Jesús eða Guð með réttu nafni (Quinion, 2000). Blót mætti mikilli dómhörku, taldist skrílslegt eins og Richard Beck (1945, 47)8 skýrir neðanmáls við annað kvæði. Káinn lét þessa vísu ekki fylgja með þegar hann gaf út kvæðin sín en hann lét heldur ekki af því að yrkja á vesturíslensku. Vesturíslensku orðin er ekki líklegt að finna í orðabókum í réttri merkingu.9 Stundum eru orðin hnyttin eða bera vott um málbundið sprell þannig að þeir sem eru íslenskumælandi geta orðið svolítið ráð- villtir þegar merking orðanna virðist vera eitthvað ankannaleg. Sem dæmi um þau má nefna að Káinn rifjar upp aðstæður frá landnáms- árum Íslendinga á 19. öld í stökunni „Gömul landnámsvísa“ þar sem „bóndinn rær og „grobbar“ en „konan þvær og „skrobbar“ (1945, 77). Bóndinn er enginn monthani, sífellt að grobba sig, heldur lýsir vest- uríslenska tökuorðið „að grobba“ erfiðu og seinlegu verki sem land- nám í kjarr- og skóglendi krafðist svo að unnt væri að rækta landið, en orðið hafði greinilega tapað þeirri merkingu. Richard Beck (1945, 77) skýrir að sögnin að „grobba“ sé dregin af enska orðinu „„grub“ 8 Blótsyrðin hér á Íslandi fóru alveg í hina áttina, snerust mest um að ákalla helvíti og myrkra- völdin, en þóttu alveg jafn skrílsleg, þannig að viðlíka hliðranir voru notaðar. Íslensk nútímamálsorðabók gefur upp orðið „bévítans“ og fleiri skyld orð sem töldust vera heldur skárri eða vægara blót: endemis. skrambans, bölvaður, grábölvaður, ansvíti, bévaður, ólukkans argvítugur, ansvítans, bannsettur. Sjá nánar á https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/5443. 9 Birna Arnbjörnsdóttir (2006, 61−71) er með gott yfirlit yfir tökuorð úr mismunandi orðflokkum. Sjá einnig Haraldur Bessason (1967, 115−147). ENSKUGLETTUR KÁINS 10.33112/millimala.14.1.4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.