Milli mála - 2022, Síða 105

Milli mála - 2022, Síða 105
MILLI MÁLA 104 Milli mála 14/2/2022 Frásögnin gefur í skyn að það sé eitthvað illt í þessu veðri – „vofa“63 – sem kemur inn og gerir mikinn usla tveimur dögum síðar þegar Inga deyr. Hið skæða veður setur því tóninn fyrir framhaldið og segir fyrir um örlög Ingu og skelfilegt áfall Agnesar þegar hún sér hana látna í rúminu, blóð út um allt og herbergið „mett[að] af blóðdauni“ (160). Atriðið í heild sinni endurspeglar hversu mjög fólk á norðlægum slóðum eins og Íslandi þarf að reiða sig á veðrið og náttúruöflin, og undirstrikar einnig hversu brothætt líf mannanna er sem mótast af þessum einangruðu og harðneskjulegu aðstæðum. Þegar vindstrokan fellir Agnesi samsvarar það þeim afleiðingum sem dauði Ingu hefur fyrir hana: þessi harmleikur bókstaflega kippir undan henni fótunum og bindur enda á þá tryggu tilveru sem hún bjó við, því Björn fósturfaðir hennar ákveður að flytja suður til Reykjavíkur og yfirgefur hana.64 Þar með verður Agnes ómagi og einstæðingur „upp á náð sóknarinnar“ (166). Þegar gráti og hrópum Agnesar í sorginni yfir andláti Ingu er líkt við veðrið er tengingin milli veðurs og mannlegs hlutskiptis undirstrikuð enn frekar: „Ég ýlfraði eins og vindurinn úti“ (159). Frásögnin heldur áfram á svipuðum nótum er Agnes endurupp- lifir þessa lífsreynslu í draumi og finnst sem hún læðist eftir bæjar- göngunum og heyri „vindinn ýlfra úti í nóttinni fyrir utan og finnst ég heyra fósturmóður mína krafsa í hurðina á skemmunni […] og í gegnum gnauð vindsins held ég mig heyra krafs og síðan nafnið mitt, Agnes, Agnes, sem einhver kallar. Þetta er Inga að æpa á mig að hleypa sér út“ (168, mín skáletrun). Er hún opnar skemmuna og sér að Inga er ekki lifandi er örvæntingu hennar og sorg lýst á áhrifamikinn hátt: …ég græt af því að það er verra en hitt að fá fulla vissu um að hún sé í raun dáin. Fósturmóðir mín er dáin og mín eigin móðir er farin. Og ég sit 63 Í enska textanum er þessu lýst sem „some form of ghoul demanding to enter“ (Kent, Burial Rites, 144). Hér nær íslenska þýðingin („vofa“) ekki að fanga nógu vel hryllinginn sem gefinn er í skyn í upprunalegu útgáfunni, en „ghoul“ þýðir „illur andi“ eða „ófreskja sem rænir grafir og étur lík“ (sjá snara.is). 64 Hér er enska útgáfan meira afgerandi í því að tengja beinlínis veðrið við framvinduna í lífi Agnesar: „a great, icy gust of it suddenly blew against the door so hard that it knocked me off my feet“ (Kent, Burial Rites, 144, mín skáletrun). Vindurinn er þannig gerður að orsakavaldi sem bókstaflega hrindir Agnesi um koll, rétt eins og dauði Ingu kippir undan henni fótunum og gerir hana að ómaga og einstæðingi. „TILLAGA AÐ LÍFI“ : UM ÖRLÖGIN Í NORÐRINU OG ENDURSKÖPUN AGNESAR Í NÁÐARSTUND EFTIR HÖNNUH KENT 10.33112/millimala.14.1.5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.