Milli mála - 2022, Blaðsíða 155

Milli mála - 2022, Blaðsíða 155
MILLI MÁLA 154 Milli mála 14/2/2022 að hún hefur afl til þess að færa bækur af jaðrinum inn að miðjunni. Til að hljóta brautargengi á alþjóðavísu þarf bók þar af leiðandi helst að vera þýdd á ensku sem aftur leiðir iðulega til þess að útgefendur í öðrum löndum ákveða að veðja á hana líka.34 Í vissum skilningi getur enskan þá orðið að eins konar frumtexta, svo mikið vægi fær hún í bókmenntakerfinu. Það má jafnvel tala um heimsvaldastefnu enskunnar í þessu sambandi, hún sé í ráðandi stöðu og drottni yfir öðrum tungumálum. Þessi yfirburðastaða getur síðan orðið til þess að útgefendur og þýðendur í hinum enskumælandi heimi taki sér meira ritstjórnarvald yfir textanum og lagi hann þá að væntingum og viðmiðum hins engilsaxneska heims á róttækari hátt en gengur og gerist þegar tungumál sem færri tala eru annars vegar. Skemmst er að minnast uppnáms sem varð út af þýðingu hinnar bresku Deboruh Smith á The Vegetarian (채식주의자 / Chaesikjuuija) eftir Han Kang sem varð fyrsta kóreska bókin til þess að vinna alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin. Þýðingin var dásömuð af mörgum en aðrir gagnrýndu þýðandann fyrir að vera ekki nógu trúr frumtextanum. Í The New York Review var þýðingin sögð flöt og langt frá því að vera glæsileg, auk þess sem þýðandinn ætti oft í brasi með málsnið og málfar. Þetta sagði gagnrýnandinn án þess að kunna kóresku og benti jafnframt á að enginn í dómnefnd Man Booker-verðlaunanna kynni málið heldur. Gagnrýnandinn Charse Yun, sem kunni málið, taldi þýðinguna vera frábæra þó að Smith ýkti nauman og lágstemmdan stíl Han Kang og skreytti hann með atviksorðum, hástigsorðum og öðrum tilfinningahlöðnum orðum sem væri hvergi að finna í frumtexta. Stundum væru tilsvör og athafnir líka eignuð röngum persónum. Þá væru tónninn og röddin allt öðruvísi en í kóreska frumtextanum. Hann hafði jafnframt eftir fyrirlesara á ráðstefnu að 10,9% af fyrsta hluta skáldsögunnar væru full af þýðingarvillum (e. mistranslated) og að 5,7% af texta Han Kang hefði verið sleppt, hvernig svo sem þetta nákvæmar niðurstöður fengust. Líkti Yun því við að Raymond Carver hefði verið látinn tala eins og Charles Dickens. Smith svaraði fyrir sig með því að segja að hún hefði lagt sig eftir að ná anda verksins. Hún benti á að núorðið væri víða litið á þýðingar sem skapandi skrif á öðru tungumáli og væri þá beitt 34 Sbr. Heilbron, „Towards a Sociology of Translation: Book Translation as a Cultural World- System“, 429–444. ÞEGAR ÞÝTT ER ÚR MILLIMÁLI 10.33112/millimala.14.1.7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.