Milli mála - 2022, Page 156

Milli mála - 2022, Page 156
MILLI MÁLA Milli mála 14/1/2022 155 ýmsum túlkunaraðferðum. Þýðandinn yrði að fórna einu til að halda tryggð við annað. Þetta síðasta kannast margir þýðendur við en spurningin er hvort Smith hafi fórnað of miklu, textinn sé of mikil endurritun. Á hinn bóginn má spyrja hvort þessar aðferðir hennar hafi orðið til þess að bæði hún sem þýðandi og höfundur bókarinnar fengu Man Booker-verðlaunin, hún hafi m.ö.o. lagað textann svo vel að engilsaxnesku bókmenntakerfi að hann gekk í augun á enskumælandi lesendum. Yun fannst að sá ávinningur vægi þyngra en mistök þýðandans.35 Þessi þýðing Deboruh Smith hefur svo verið þýdd á önnur mál, m.a. íslensku undir heitinu Grænmetisætan, og þar með hafa aðferðir hennar fengið framhaldslíf. Valda- og virðingarstaða millimálsins getur þannig haft ýmis áhrif sem taka þarf með í reikninginn. Við það bætist að þýð- andi kann meðvitað eða ómeðvitað að taka sér meira „skáldaleyfi“ þegar þýtt er úr millimáli en frummáli. Sú tilgáta byggir á því að millimálstextinn, sem hefur þegar verið þýddur einu sinni, ef ekki oftar, hafi ekki sömu virðingarstöðu og upprunalegi textinn. Hér getur reyndar skipt máli hvort höfundurinn hafi haft afskipti af millimálsþýðingunni en þá er þýðandinn líklegri til þess að bera meiri virðingu fyrir henni.36 Hafi höfundurinn lagt blessun sína yfir þýðingu getur slíkur texti nálgast að vera jafngildur upprunalega textanum eins og á við um enskar þýðingar á bókum Murakamis og seinni bækur Milans Kundera sem sagði frönsku og tékknesku út- gáfurnar jafngildar.37 Af þessu öllu má ráða að miklu skiptir úr hvaða millimáli er þýtt og hvernig sú þýðing er úr garði gerð. Meðal þess sem þykir einkenna góða þýðingu er tryggð við frumtextann sem felst t.d. í því að einstök orð og hugtök séu rétt skilin, að reynt sé að endur- skapa stílsnið textans, að öllum köflum sé komið til skila, engu bætt við og ekkert fellt úr. Meta má þýðingu án samanburðar við frum- texta og þá er sjónum iðulega beint að því hve lipur hún er, sem þýðir að hún er metin á forsendum markmálsins einvörðungu, og þannig var hrifning Rasmusar Rasks á þýðingu Jóns Þorlákssonar til 35 Parks, „Raw and Cooked“; Armitstead, „Lost in (mis)translation? English take on Korean novel has Critics up in arms“; Yun, „How the bestseller ‘The Vegetarian,’ translated from Han Kang’s original, caused an uproar in South Korea“; Doo, „‘The Vegetarian‘ translator speaks out“. 36 Ringmar, „“Roundabout Routes“: Some remarks on indirect translations“, 11. 37 Woods, „Original and Translation in the Czech Fiction of Milan Kundera“, 211. RÚNAR HELGI VIGNISSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.