Milli mála - 2022, Page 176

Milli mála - 2022, Page 176
MILLI MÁLA Milli mála 14/1/2022 175 þránni í trássi við trúna. Það sem var stórkostlegt í þessari harmrænu og ógnvekjandi túlkun á gamanleik Molières var að ekki þurfti að aðlaga textann á neinn hátt. Öll orðin hljómuðu nákvæmlega rétt. Þetta rennir stoðum undir hið algilda í leikritum Molières, sem mikið hefur verið rætt um og ritað. Þó virðist mér nærri lagi að draga fram sveigjanleika Molières. Allar aðstæður sem hann tekur fyrir eru leikrænar. Fyrir honum, eins og fyrir mörgum samtímamönnum hans, er „heimurinn leikhús“. Shakespeare valdi þetta stóíska spakmæli úr fornöld einnig sem sín kjörorð. Og leikhúsið sjálft, og ekki síst gamanleikurinn, er auðvitað sá vettvangur sem hentar best til að sýna fram á hið leikræna í mannlegum samskiptum, til að sýna að heimurinn sé leikhús. Molière tengdi þessi tvö „leikhús“ með sinni skörpu sýn á þau álitamál sem voru í deiglunni. Hann var fræðandi án þess að vera þunglamalegur og bjó yfir stórkostlegu hug- myndaflugi og sköpunarkrafti. Hann lék sér ávallt að því að umturna aðstæðum og spegla þær með leikþáttum inni í ramma leikritsins, blanda saman grafalvarlegum tónum og leikandi léttum og flétta raunsæi inn í hina mestu fantasíu. Líf Molières var sjálft eins konar allsherjar leikhúsgjörningur. Hann var leikari og lék bæði í harmleikjum og gamanleikjum. Samtímamenn hans voru sammála um að hann nyti sín ekki í harm- leikjunum, hins vegar virðist hann hafa verið stórkostlegur gaman- leikari. Hann notaði stundum grímur, eins og ítölsku leikararnir gerðu gjarna á þeim tíma, og lét leikarana í leikhópnum sínum leika með grímur, ekki síst til að túlka lækna (læknirinn er ein týpan í persónugalleríi commedia dell’arte-leikhefðarinnar). Hann gat líka ýkt andlitsdrætti sína eins og hann væri með grímu, gefið andliti sínu hvaða svip sem var og breytt honum á örskotsstundu, og hann hikaði ekki við að ranghvolfa í sér augunum. Hann var jafn flinkur og loft- fimleikamaður. Hann stjórnaði leikhópnum og var leikstjóri. Hann lagði mikla áherslu á búninga og leikmynd og stjórnaði tjáningu hvers og eins leikara af mikilli nákvæmni. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann gæfi þeim svigrúm fyrir spuna. Hann var vís til að spinna við sinn eigin texta á leiksýningu ef áhorfendahópurinn gaf tilefni til slíks. Gamanleikir hans sækja í allar leiklistarhefðir og spila með allar skáldskaparfræðilegar reglur þeirra tíma. Stóru gamanleikirnir hans HÉLÈNE MERLIN-KAJMAN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.