Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022 15 öll fimm ára börn í leikskólum á Akranesi og tóku þau á móti for­ setahjónunum með söng úti í frostinu. Allir fengu heitt kakó og smákökur eftir sönginn en var þá forsetahjónunum fylgt inn í leik­ skólann sem var tekinn í notkun að hluta nú í október. Í Brekkubæjarskóla á Akra­ nesi tók á móti þeim Trommu­ sveit Brekkubæjarskóla sem æft hefur undir handleiðslu Heiðrúnar Hámundardóttur. Nemendur úr sjötta bekk Brekkubæjarskóla héldu kynningu á verkefninu Draumaskólinn og nemendur úr níunda bekk Grundaskóla kynntu jafningja fræðsluverkefni sem þau hafa unnið að. Þá söng skólakór Grundaskóla vel valin jólalög. Í íþróttahúsinu við Vesturgötu er til húsa frístundaheimilið Þekjan, sem er fyrir börn í 1.­2. bekk í Brekkubæjarskóla. Krakkarnir í frí­ stund voru margir hverjir spenntir að líta forsetann augum og sátu þau Eliza fyrir á myndum. Á sama tíma var í gangi æfing hjá Fimleika­ félagi Akraness í nýja fimleikahúsinu og sýndu þau dans og ýmis tilþrif á dýnu og trampólíni. Forseti vor fór þar í fimlegan kollhnís en passaði sig að láta engan vita af fyrirætlun sinni, svo það næðist nú ekki á mynd. Næst fengu forsetahjónin kynn­ ingu á starfsemi Heilbrigðisstofnun Vesturlands á sjúkrahúsinu á Akra­ nesi. Þar leiddi Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, forstjóri HVE, þau í gegnum húsið. Hátíðardagskrá á Breið Gísli Gíslason, fyrrverandi bæjar­ stjóri Akraneskaupstaðar, tók svo á móti hópnum í Nýsköpunarmið­ stöðinni á Breið og leiddi um húsið. Þar var m.a. kynning á starfsemi Running Tide og Arttré. Hátíðardagskrá hófst í Nýsköpunar miðstöðinni í fram­ haldinu, klukkan 16:30. Þar ávarp­ aði forseti Íslands gesti sem töldu um hundrað. Valgarður Lyngdal Jónsson tók við gjöf frá forsetanum fyrir hönd Akraneskaupstaðar, framkallaða ljósmynd af frú Vigdísi Finnbogadóttur í heimsókn hennar á Akranesi fyrir 30 árum. Þá tók Guðni einnig við gjöfum, fyrir hönd þeirra hjóna, frá Akraneskaupstað. Elizu Reid var gefið skart frá Dýr­ finnu Torfadóttur og húfu og vett­ linga frá Krósk. Sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson fékk tvö bindi af Sögu Akraness, 100 ára knattspyrnusögu Akraness og ljós­ myndabók Friðþjófs Helgasonar: Svona er Akranes. Veitingar með jólalegu ívafi voru á boðstólnum, smákökur, heitt kakó og mandar­ ínur og var þetta heilt yfir nota­ leg stund. Blaðamaður þurfti frá að hverfa þegar hér kom við sögu en heimsókn forsetans endaði á kvöldverði á veitingastaðnum Nítjándu og tónleikum Kórs Akranes kirkju. gbþ Verslunin Curvy | Fellsmúli 26 v/Grensásveg | 108 Reykjavík | sími 581-1552 | www.curvy.is Cindy midi kjóll 13.990 kr stærðir 42-56 Blush sparkle kjóll 10.990 kr stærðir 42-56 Fransa Cille kjóll 14.990 kr stærðir 42-56 GLEYMDU Í KJÓLINN FYRIR JÓLIN... FÁÐU ÞÉR BARA NÝJAN KJÓL! Í Curvy færðu fallegan og vandaðan fatnað í stærðum 42-58 Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.Curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 Frí heimsending hvert á land sem er ef pantað er yfir 10.000 kr Skilafrestur jólagjafa er til 6. janúar 2023 Lace V-neck kjóll 13.990 kr stærðir 42-56 Oline viscose kjóll 13.990 kr stærðir 42-56 Glimmer samfestingur 11.990 kr stærðir 44-54 Kiya long skyrta 11.990 kr stærðir 42-58 Rosegold kjóll 9.990 kr stærðir 42-52 Kórinn Hljómur söng þrjú lög af mikilli snilld. Meðlimir úr bæjarstjórn Akraness fylgdu forsetahjónunum um bæinn. Frá vinstri: Kristinn Hallur Sveinsson, Valgarður Lyng- dal Jónsson, Ragnar Baldvin Sæmundsson, Jónína M. Sigmundsdóttir, Guðmundur Ingþór Guðjónsson, Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson, Liv Aase Skarstad og Líf Lárusdóttir. Hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfði sá um hádegismatinn. Þessar skörtuðu íslenska þjóðbúningnum við heimsókn forsetahjónanna að Höfða. Á að giska hundrað manns sóttu hátíðardagskrá á Breið undir lok dags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.