Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 117

Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 117
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022 117 20. desember – Reykholt Reykholtskórinn, Reykholtskirkja og Snorrastofa bjóða til aðventu- samkomu í Reykholtskirkju kl. 20. Kórsöngur, jólahugvekja, jólasaga og veitingar. Aðgangur er ókeypis en söfnunarbaukur verður á staðnum ef fólk vill styrkja söngstarfið. 21. desember – Snæfellsnes Vetrarsólstöðuhátíð á kaffihúsinu Hjá góðu fólki. Karlakórinn Heiðb- jört syngur, Skötuveisla og fiski- hlaðborð ásamt rækju-fiskiréttar- kokteil í forrétt. Slemma að hætti húsfreyju í eftirrétt. 23. desember – Snæfellsbær Langaholt býður upp á alvöru skötuveislu. Skata, saltfiskur og fleiri fagrir fiskar úr sjó ásamt meðlæti. Opið verður kl. 11:30- 14:30. 4.900 kr. 23. desember – Borgarnes Jólasveinar á vegum körfuknattleiksdeildar Skallagríms eru farnir að undir- búa komu sína í bæinn á Þor- láksmessu og eru búnir að opna fyrir pantanir. Sendið póst á karfa@skallagrimur.is eða skila- boð í SMS 892-3468 með upplýs- ingum um aldur og fjölda. 23. desember – Akranes Jólamarkaður á Akratorgi verður opinn á Þorláksmessu kl.13-23. 27. desember – Borgarfjörður Jólaball Kvenfélags Staf- holstungna fer fram í Þinghamri og hefst kl.14. Dansað verður í kringum jólatréð og aldrei að vita nema jólasveinarnir kíki á svæðið, allir velkomnir. 29. desember - Borgarfjörður Logaland jólaball á vegum Kven- félags Reykdæla hefst kl.14. 28. desember – Borgarnes Jólaball í Hjálmakletti hefst kl.16. Allir velkomnir. 2. janúar – Borgarfjörður Félagsvist í Þinghamri ásamt flug- eldasýningu. Flugeldasýningin hefst kl. 20 og félagsvistin hefst í framhaldinu. Lukkupokar verða til sölu að venju. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar 5. desember. Stúlka. Þyngd: 4.360 gr. Lengd: 54,5 cm. Foreldrar: Agnes Fríða Gunnlaugsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson, Kópavogi. Ljós- móðir: G. Erna Valentínusdóttir. 7. desember. Drengur. Þyngd: 3.508 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Aldís Rós Hrólfsdóttir og Kristján Þór Jónsson, Akra- nesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnars- dóttir. 15. desember. Drengur. Þyngd: 3.586 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Ásrún Óskars- dóttir og Hringur Hilmarsson, Reykjavík. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. Drengurinn hefur fengið nafnið Hringur Logi. Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s . barnið! WWW.SKESSUHORN.IS BÓKAÚRVALIÐ er hjá okkur AUSTURVEGI 22 Opið mán.–lau. 12–18 ÁRMÚLA 42 Opið mán.–fös. 11–18 lau. 11–16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.