Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 59

Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 59
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022 59 Hinsta hvíldin Kirkjan á Hellnum undirgengst nú gagngerar endurbætur því ástand hennar er slæmt, þótt aldur hennar sé ekki hár í samanburði við margar kirkjubyggingar lands­ ins. Altaristaflan hefur verið fjar­ lægð á meðan á viðgerð stendur og tíminn að hluta til nýttur til að hreinsa myndina, sem sýnir Krist upprisinn hitta lærisveinana tvo á leið til Emmaus. Var myndin hreinsuð hjá Studio Stafni árið 2019 með stuðningi Snæfells­ bæjar og að frumkvæði þáver­ andi prests á Staðarstað, Arnaldar Mána Finnssonar. Umgjörð altaristöflunnar er stærsta og merkasta verk skurðlista­ mannsins Jóhannesar Helgasonar og hlýtur að teljast þjóðargersemi. Það verður því fagnaðarefni þegar lagfæringum á Hellnakirkju lýkur og hægt verður að koma henni aftur fyrir á sínum stað. Jóhannes Fanndal Helgason var lagður til hinstu hvíldar í Hellna­ kirkjugarði við hlið foreldra sinna og systkina. Þakkir Við greinarskrifin var víða leitað heimilda. En einkum eru Sæmundi Kristjánssyni leiðsögumanni á Rifi færðar bestu þakkir fyrir fróðleik, ljósmyndir, yfirlestur og góðar ábendingar. Að öðru leyti var stuðst við skrif Sæbjörns Valdimarssonar frá Skjaldartröð undir Jökli, rithöf­ undar og kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins. Birtust þau í Les­ bók Morgunblaðsins 2. sept. 2000. Skrifin byggir Sæbjörn að mestu á endurminningum föður síns Valdi­ mars Kristóferssonar (1904­1969) frá Skjaldartröð, en hann þekkti vel til manna og aðstæðna. Sr. Arnaldi Mána Finnssyni eru einnig færðar þakkir fyrir greinargóðar upplýs­ ingar, svo og ljósmyndurum sem leyfðu afnot mynda sinna. gj Krossinn í Sandahrauni. Ljósm. Sæmundur Kristjánsson. Myndin sem Muggur teiknaði af gömlu kirkjunni. Ljósm. úr safni. Koparskjöldurinn á krossinum. Ljósm. Sæmundur Kristjánsson. Hellnakirkja, sem nú bíður viðgerðar. Ljósm. Bryndís Súsanna Þórhallsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.