Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Qupperneq 14

Skessuhorn - 20.12.2022, Qupperneq 14
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 202214 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og frú Eliza Reid komu í opinbera heimsókn á Akra­ nes fimmtudaginn 15. desem­ ber. Þétt dagskrá var allan daginn og fengu forsetahjónin að kynn­ ast mörgu því sem Akranes býður upp á. Formleg dagskrá hófst á bæjarskrifstofu Akraneskaup­ staðar að Dalbraut 4 þar sem Steinar Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu­ og fjármálasviðs lóðs­ aði forsetahjónin og fylgdarlið í gegnum húsið, í fjarveru Sævars Freys Þráinssonar bæjarstjóra, og sýndi þeim þá starfsemi sem þar fer fram. Ásamt Akraneskaupstað hefur aðsetur í húsinu Félag eldri borgara á Akranesi og nágrennis (FEBAN) og höfðu bæjarfulltrúar og aðrir starfsmenn orð á því að gott samstarf væri þar á milli en kór FEBAN æfir iðulega í hús­ næðinu á sama tíma og bæjar­ stjórnarfundir eru haldnir. Blaða­ maður Skessuhorns slóst í för með forsetahjónunum og þeirra föruneyti og kepptist við að fanga stemningu þessarar opinberu heimsóknar. Kórinn Hljómur söng fyrir gesti Eftir leiðsögn um húsnæðið var samkoma í sal bæjarskrifstofunnar þar sem voru meðlimir félags eldri borgara, starfsfólk Akraneskaup­ staðar og starfsfólk Fjöliðjunnar. Kórinn Hljómur (kór FEBAN) söng þrjú lög fyrir gestina og var öllum viðstöddum boðið að þiggja veitingar. Kaffi, kleinur, pönnu­ kökur og smákökur, þjóðlegt og gott. Forsetahjónin heilsuðu gestum og áttu skemmtilegar sam­ ræður við marga hverja. Eftir kaffi­ sopa og kleinuát lá leiðin inn á fund með bæjarstjórn kaupstaðarins. Þar kynnti Karen Jónsdóttir frá Café Kaju starfsemi sína og bauð upp á smakk á lífrænni byggmjólk og byggjógúrt úr sinni smiðju. Val­ garður Lyngdal Jónsson, forseti bæjarstjórnar, fór hratt yfir sögu og kynnti helstu mál Akraneskaup­ staðar fyrir þeim forsetahjónum. Dagskráin var þétt og skemmtileg Næst var Forseta Íslands fylgt í sjó­ inn á Langasandi á Akranesi. Með­ limir úr Sjóbaðsfélagi Akraness tóku á móti honum í Guðlaugu og þrátt fyrir stinningskulda óð forseti vor út í sjó sem var ekki nema tvær gráður. Hann hafði þá á orði að Guðlaugin væri sérstaklega notaleg og náði hann þar líkamshitanum aftur upp. Í höfuðstöðvum Skagans 3X á Bakkatúni var forsetahjónunum vel tekið og þeim sýnd öll starfsemi fyrirtækisins sem fer þar fram en Skaginn 3X er hátækniframleiðandi á kæli­, frysti­ og vinnslukerfum fyrir alþjóðlegan matvælaiðnað og framleiðir einnig uppsjávar­ vinnslukerfi. Hádegisverður var á hjúkrunar­ og dvalarheimilinu Höfða. Þar höfðu matráðar töfrað fram fisk í raspi, kartöflur og feiti. Enginn stóð svangur upp frá borðum þegar áfram var haldið en fulltrúar frá Höfða fylgdu forsetahjónunum um hjúkrunarheimilið og kynntu þau fyrir heimilisfólki. Skólar, frístund, fimleikar og HVE Frá Höfða var haldið á nýja leik­ skólann Garðasel sem stendur við Asparskóga. Þar voru samankomin Opinber heimsókn forsetahjónanna á Akranes Morgunkaffi í sal bæjarskrifstofunnar. F.v. Ásgeir Sigurðsson, Sigríður Valdimars- dóttir, Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson. Fimm ára börn á öllum leikskólum á Akranesi tóku á móti forsetahjónunum við nýja Garðasel. Börn í 1-2. bekk í Brekkubæjarskóla tóku á móti forsetahjónunum í frístundamiðstöðinni Þekjunni. Fimleikafélag Akraness sýndi dans og önnur tilþrif á dýnu og trampólíni. Hér gefur Guðni Akraneskaupstað framkallaða ljósmynd af Vigdísi Finnboga- dóttur og ungum Skagamönnum, frá heimsókn hennar á Akranes árið 1992.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.