Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 81

Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 81
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022 81 Óðinn Sigþórsson odinn@fastnes.is Þórarinn Halldór Óðinsson thorarinn@fastnes.is Borgarbraut 57 • Sími: 497-0040 Nes fasteignasala sendir óskir um gleðilega hátíð og þakkar viðskiptin á árinu eða hann með mér,“ segir Villi hlæjandi. Þetta var í gamanleik­ ritinu Ingiríður Óskarsdóttir (eða Geiri Djók snýr heim eftir all­ langa fjarveru) eftir Trausta Jóns­ son, sem frumsýnt var í Borgarnesi árið 1985. Þá bjó Villi á staðnum og hafði farið að starfa þar við pípulagnir hjá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar sautján ára gam­ all nokkrum árum áður. „Leikritið var sýnt í félagsheimilinu sem nú er Óðal og ég lék þarna lítið hlut­ verk, karakter sem hét Guðmundur eyrnaskjól,“ segir hann. Leikritið sló met í aðsókn í Borgarnesi og farin var leikferð til Reykjavíkur líka. Ég lék líka í Við borgum ekki, við borgum ekki sem var líka farsi. Ég fór þar með ein fjögur hlutverk. Einu sinni fór ég t.d. út sem lög­ regluþjónn og kom nánast sam­ stundis inn aftur sem herlögreglu­ þjónn. Þá beið Jóhanna Björns­ dóttir á bak við með gerviskegg og nýja húfu og málið var leyst. Þetta var skemmtilegt fólk og skemmti­ legur tími.“ Hitaveitan lögð Það voru sögulegir tímar þegar verið var að leggja hitaveitu í hús í Borgarnesi og á Akranesi um 1980. „Við settum upp hemlagrindur við inntökin. Áður kyntu flestir með olíu,“ segir Villi. „Ég fór líka út á Akranes til að setja saman grindur og setja þær upp. Svo lá leiðin aftur í Borgarnes,“ segir hann. „Ég kom held ég í næstum hvert einasta hús í báðum bæjunum á þessum árum og það var skemmtilegast að hitta og tala við fólkið,“ segir hann brosandi. Grænland Villi fékkst líka við rútubíla­ akstur fyrir Sæmund Sigmunds­ son eftir að hafa tekið meirapróf árið 1988. Meðal verkefna hans var að keyra skólabörn. En það æxl­ aðist svo að hann kláraði aldrei að læra pípulagnir. Samt hefur hann mikið unnið við slíkt og er nýkom­ inn frá Nuuk á Grænlandi þar sem hann tengdi gólfhita í nýjum skóla. Hann vann verkið einn á sex vikum; var fenginn í það af Grétari Leifssyni verkfræðingi sem þekkti vinnubrögð hans. „Hann vildi að þetta yrði almennilega gert og ekki kastað til hendi. Mér fannst þetta spennandi, en hefði aldrei nennt þessu hefði verkið til dæmis verið á Höfn í Hornafirði,“ segir Villi. „Það voru danskir pípulagninga­ menn sem lögðu í skólann, en ég sá einn um þennan verkþátt og setti upp gólfkistur í þennan 1800 fm skóla. Menn trúðu því ekki að einn maður frá Íslandi myndi klára þetta. Þetta voru tvær þriggja vikna tarnir og í millitíðinni fórum við Elizabeth í tvær vikur til Ítalíu í frí, það var mjög indælt.“ Félagslega hliðin Það er augljóst af frásögn Villa að hann hefur alltaf átt auðvelt með samskipti og hefur gaman af fólki. Þegar hann flutti á sínum tíma í íbúð sína í Sigluvogi í Reykja­ vík tók hann sig til og kynnti sig fyrir íbúum götunnar og stofn­ aði félag sem stóð fyrir götumark­ aði og fleiru. „Þarna var ég kallaður bæjar stjórinn,“ segir hann. „Það var fólk þarna sem hafði ekki hugmynd um hverjir aðrir byggju í götunni, en ég fór bara í húsin og kynnt­ ist því,“ segir hann. Í dag vinnur hann heilmikið sem leiðsögumaður meðfram pípulögnunum. Þar hittir hann fjölda manns og það reynir líka mikið á samskiptahæfnina, eins og hver sá veit sem farið hefur í ein­ hvers konar hópferðir. En hvernig kom það til að hann fór að vinna við leiðsögn? Honum vefst tunga um tönn. „Eftir að ég tók meiraprófið keyrði ég litla rútu eitt sumar hjá fyrirtækinu Kjartan og Ingimar og þvældist um landið í tjaldferðum fyrir frönsku ferða­ skrifstofuna Nouvelle Frontiere. Leiðsögumennirnir voru gjarnan strákar sem voru búnir að mennta sig í náttúrufræði, til dæmis jarð­ fræði. Einn þeirra var t.d. Ármann Höskuldsson jarðfræðingur. Ég lærði mikið í jarðfræði á þessum ferðum og líka mikið í tungu­ málum,“ segir Villi. Hann vann líka um tíma fyrir austurríska ferðaskrifstofu og heilmikið fyrir hollensku ferðaskrifstofuna Askja Reizen. „Þeir vildu bara fá mig aftur og aftur,“ segir hann. Leiðsögumaðurinn Villi Villi segir leiðsögumanns/ ökuleið­ sögumanns­ og rútubílstjóra starfið hafa verið stóran hluta af lífi sínu. „Við Pétur Eggerz leikari og leið­ sögumaður vorum búnir að vera mikið saman í hvatahópum eitt haustið. Við höfum báðir mikla tilfinningu fyrir íslenskri tungu, þó að leiðsögnin fari oftast fram á erlendum tungumálum. Einhverju sinni vorum við eitthvað að leika okkur með málshætti. Þá varð til „Pétur má ef duga skal“ og „Villi er allt sem þarf.“ Okkur fannst Iceland on a line. Ræðulið JCI í Borgarnesi ásamt þjálfara sínum. Myndin er líklega frá 1985. Framhald á næstu opnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.