Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 14

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 14
sterka fylking ungra manna hafi hér ekki lagt lítið lóð í vogarskálina, enda „Ihalds”-nafnið þeim að vonum sérstaklega ógeðfellt”. Dr. Magnús segir síðan, að annað hafi hér og komið til greina, og verður drepið á það hér á eftir, þegar rætt verður um síðari ástæðuna fyrir nafnbreytingunni. = * = Menn sem mátu íhaldsnafnið á þennan veg, vildu skipta um heiti vegna hljómsins í orðinu, þ.e. nafnsins sjálfs vegna, þótt ekki kæmi annað og fleira til. Síðari ástæðan fyrir nafnbreytingu. Úrslit þingkosninganna 1927 urðu bæði Ihaldsflokknum og Frjálslynda flokknum mikil von- brigði. Með landskjörnum fulltrúum hafði Íhaldsflokk- urinn nú 16 þingmenn af 42 alls (hafði haft 20), og Frjálslyndi flokkurinn fékk aðeins einn mann kosinn, Sigurð Eggerz í Dalasýslu, en foringi hans í Reykjavík, Jakob Möller féll. Framsóknarflokkurinn myndaði síðan einn ríkisstjórn með atbeina Alþýðuflokks, þ.e. hlutleysi hans. íhaldsmenn og Frjálslyndir voru því saman í stjórnarandstöðu, og leiddi að sjálfsögðu óhjákvæmilega af því ýmislegt samstarf. Fljótlega fór mörgum að finnast óeðlilegt, að þeir, sem áttu flest sameiginlegt í stjórn- málaskoðunum og almennum landsmálum, skyldu skiptast í tvo flokka. Ýmsir menn úr báðum flokkum og utanflokkamenn einnig fóru nú „að tala sig saman” um 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.