Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 31

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 31
fyrir það missir einn af verkamönnum hennar atvinnuna hálfan eða heilan dag. Hann vanhagar um skó handa einu barni sínu - getur ekki keypt þá, af því að verksmiðjan hafði ekki þörf fyrir vinnu hans þennan daginn. Sama sagan getur svo endurtekið sig í einhverri verksmiðju fyrir bamaskó o.s.frv. Hin ályktunin, sem nú þegar verður dregin, er sú, að sérhver hindrun á viðskiptun nytsamra gæða er skaðleg, dregur úr fullnægingu mannlegra þarfa á sama hátt og hindrun framleiðslu. Tökum t.d. sveitaheimili, einangrað af vegleysum og snjóalögum á vetrardag. Heimilið hefir mjólk aflögum, í næsta kauptúni er fjölskylda sem vantar mjólk, en viðskiptin eru hindruð. Aftur vantar sveitaheimilið kol til hitunar - getur ekki keypt þau, af því að viðskiptin með mjólkina eru hindruð. En úti í Englandi eru atvinnulitlir kola- námumenn - einn þeirra verður af eins dags vinnu, af því að bóndinn norður á íslandi getur ekki selt mjólk til þess að kaupa eitt tonn af kolum. Alveg sömu afleiðingarnar eru af hindrun viðskipta og af hindrun framleiðslu. Skaðsemi þessara hindrana fyrir efnahagsstarf- semina verður öldungis hin sama, hvort sem hindrunin stafar af völdum náttúrunnar, eins og í dæmunum, sem nefnd voru, eða af völdum mannanna. Verkfall eða vinnuteppa á fiskiskipum hefir sömu efnahagsverkun og veðurhindrun. Sölubann eða innflutningsbann verkar eins og hver önnur viðskiptahindrun. I sömu átt verka allar tálmanir, sem eru hálfgerðar hindranir, hvort heldur á framleiðslu eða viðskiptum. Grasbrestur og fjármagnsskortur geta dregið alveg jafnt úr framleiðslu landbúnaðarafurða. Skiptjónsveður og tollmúrar geta dregið að jöfnu úr viðskiptum milli landa. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.