Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 39

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 39
Það er sameiginlegt öllum þessum þrem liðum, að þeim fylgir tilkostnaður og að afrakstur framleiðslunnar verður að geta borið tilkostnaðinn við þá alla. Það er gagnlegt að athuga ofurlítið eðli hvers þessara liða fyrir sig. 1. Stofnfé atvinnufyrirtækis er þeir fjármunir, sem framleiðslan er bundinn við eða byggist á. Þannig þarf sveitabýlið land, helzt með sem mestum ræktunarmannvirkjum og með girðingum, vegum o.s.frv., þar næst búpening, hús yfir fólk og fénað og svo verkfæri alls konar. Utgerðin þarf skip eða bát, veiðarfæri, húsnæði fyrir fólkið og aflann, land undir þetta, hugsanlega lendingarmannvirki o.s.frv. Iðnaðurinn þarf vinnustofu eða verksmiðju með vélum og verkfærum. Auk þess þurfa öll framleiðslutæki að hafa meira eða minna af efnivörum, óunnum eða hálfunnum, á öllum stigum framleiðslunnar, þar á meðal oft einhverjar birgðir óseldar af eigin framleiðslu. Dæmi upp á þetta eru heybirgðir og aðrar fóðurbirgðir bónda, salt og óverkaður eða hálfverkaður fiskur útgerðar, efniviður og munir í smíðum hjá trésmíðastofu o.s.frv. Tilkostnaður atvinnufyrirtækis við stofnféð er þrenns konar. - Fyrst er viðhald fjármunanna og fyrning þeirra, þ.e. endurnýjun, þegar þeir þrátt fyrir hæfilegt viðhald eru útslitnir. Hjá þessum kostnaði verður með engu móti komizt. Þar næst eru vextir af verðmæti stofnfjárins. Að vísu getur um stund fallið niður greiðsla vaxta af þeim hluta stofnfjárins, sem er skuldlaus eign eiganda atvinnufyrirtækisins, en ekkert atvinnufyrirtæki getur þrifizt til lengdar á þeirn grundvelli, að það fé, sem í því stendur, beri ekki arð, og að því leyti, sem stofnféð 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.