Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 54

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 54
við eyðublöð þau og reglur, sem skattanefndinni var skipað að fara eftir, þar sem bændum væri ekki leyft að draga jarðabótakostnað frá heildartekjum eins og annan tilkostnað við búskapinn. Erindið var prýðilega röksktutt og byggt á þeirri hugsun, að peningarnir gerðu meira gagn, ef þeim væri varið til jarðabóta heldur en ef þeir væru teknir í ríkissjóðinn, en alveg sömu röksemdirnar gilda um sérhvern annan tekjuafgang, sem varið er til nauðsynlegra umbóta og aukningar, hvort heldur beint hjá eiganda eða með sparisjóði sem millilið. Enginn tekjuafgangur getur orðið þjóðfélaginu til meira gagns á annan hátt en þann, að honum sé óskiptum varið til aukningar á þjóðareign. Þetta er alveg sama hugsunin, sem Gladstone gamli orðaði, þegar hann var fjármálaráðherra, á þann hátt, að sérhver peningur, sem eigandi vildi nota til nytsamrar starfsemi, væri betur kominn í buddu eigandans en í ríkisfjárhirzlunni hjá fjármálaráðherranum. Skipting arðsins. Um fátt eru harðari deilur nú á tímum en það, hversu skuli skipta afrakstri efnahagsstarfseminnar. Sérstaklega er stöðug togstreita um kaupgjaldið millli starfsfólks eða verkamanna annars vegar, og eigenda eða stjómenda fyrirtækja hins vegar. Þessi togstreita er eftir eðli sínu óhjákvæmileg. Að minnsta kosti verður þjóðhagsfræðin að líta svo á, að hún sé óhjákvæmileg. Allar skoðanir sínar og kenningar um lögmál efnahagsstarfseminnar í frjálsu þjóðfélagi byggir þjóðhagsfræðin á þeim grundvelli, að sérhverjir veigamiklir hagsmunir eigi sér hæfilega fyrirsvarsmenn - að hagsmunanna sé forsvaranlega gætt. Þess vegna 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.