Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 61

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 61
voru báðir ritstjórar blaðsins Valtýr Stefánsson og Jón Kjartansson, auk eins blaðamanns, Arna Ola og Sigfúsar Jónssonar, sem þá var titlaður afgreiðslumaður Mbl. en síðar framkvæmdastjóri þess. Eins og fram hefur komið hér á undan, hafði Morgunblaðið allt fram að þessu fylgst með málinu. Heyrst hefur, að ef til vill hafi tvær seinustu setningarmar í frétt Mbl. verið skrifaðar fyrir kaffidrykkjufundinn. Þetta var á laugardagskveldi, og blaðamennirnir hafi verið að flýta sér til Rosenbergs og ekki ætlað sér að snúa þaðan aftur í ritstjórnarskrifstofur til að tefja sunnudagsblaðsprentunina. Því standi í þessum setningum aðeins það, sem víst þótti fyrirfram um fund þennan. Utilokað er samt, að Morgunblaðið hefði ekki skýrt frá slíkum stórtíðindum þegar á sunnudag eða a.m.k. næsta útgáfudag, að langstærsti stjórnmálaflokkur þjóðarinnar hefði skipt um nafn. Prentun Morgunblaðsins hefur verið stöðvuð og tafin vegna nýrra frétta af minni tíðindum, bæði fyrr og síðar. Stutt var að fara eftir hálfu Vallarstræti frá fundarstað á prentstað í húsi ísafoldar. Sennilegast virðist því, þangað til annað kann fram að koma, að formlega hafi Ihaldsflokkurinn ekki ummyndast í Sjálfstæðisflokk þetta umgetna kvöld hjá Rosenberg í Pósthússtræti sjö. Hægt er að hugsa sér, að íhaldsmenn, hafi ekki talið heppilegt vegna sameiningarmálsins að festa nýtt nafn við flokkinn á þessum tíma. Klaufalegt gæti þótt, yrði að fella það niður innan nokkurra vikna, gætu Frjálslyndir ekki sætt sig við það. Vera má einnig, að einhverjum hafi þá þegar hugkvæmst að bjóða fram Sjálfstæðisflokksnafnið í samningum við Frjálslynda, hvort sem því hefur nú verið hreyft þarna um kvöldið eða ekki. Fíklegt er, meðan annað finnst ekki, sem gæti skorið úr, að formaður hafi 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.