Úrval - 01.09.1942, Qupperneq 112

Úrval - 01.09.1942, Qupperneq 112
110 ÚRVAL fjórðunga/1 svaraði Annie. „Ég kem fyrst. Það skiptir sér eng- inn af gömlum eldabuskum.“ Hún gekk til dyra, en stað- næmdist á miðri leið og sagði þrjózkulega, eins og hún væri að ásaka Molly fyrir að hafa viðhaft síðustu orðin: ,,Ég er nú alls ekki svo gömul!“ Svo skauzt hún út um dyrnar. Molly hélt andartak áfram að prjóna, en reis svo úr sæti sínu, til þess að bæta nokkrum kola- molum á eldinn. Áður en hún gat sezt aftur, var barið að dyr- um og þegar hún lauk upp, sagði karlmannsrödd: ,,Ég ætla ekki að gera yður neitt mein. Ég ætla ekki að gera yður neitt mein.“ Molly hörfaði inn í herbergið og Tonder liðsforingi gekk á eftir henni inn. „Hver eruð þér? Þér hafið engan rétt til að koma hér. Hvað er yður á höndum?“ Tonder liðsforingi var í gráa yfirfrakkanum sínum. Hann tók ofan hjálminn og sagði í bæn- arrómi: „Ég ætla ekki að gera yður neitt mein, ungfrú. Mig langar aðeins til að tala við yður. Mig langar til að heyra yður tala. Það er allt og sumt.“ „Ætlið þér að vera hér inni gegn vilja mínum?“ spurði Molly. „Nei, ungfrú, en gefið mér leyfi til þess að vera hér litla stund og þá skal ég fara leiðar minnar. Getum við ekki gleymt þessu stríði örlitla stund? Get- um við ekki talað saman eins og annað fólk aðeins stutta stund?“ Molly virti hann fyrir sér um hríð og svo færðist bros á varir hennar. „Hafið þér nokkra hug- mynd um, hver ég er?“ „Ég hefi séð yður á gangi í bænum,“ svaraði Tonder. „Ég veit, að þér eruð fögur. Ég veit, að mig langar til að tala við yður.“ Molly brosti enn þá. Síðan sagði hún lágt: „Þér vitið ekki, hver ég er.“ Hún sat í stól sín- um og Tonder stóð frammi fyrir henni eins og barn, sem veit ekki, hvað það á af sér að gera. Svo hélt Molly áfram: „Þér hljótið að vera einmana. Er það ekki það, sem amar að yður?“ Tonder vætti varir sínar með tungunni og sagði með áfergju: „Það er einmitt það. Þér skilj- ið mig. Ég vissi, að þér munduð skilja mig.“ Hann var orðinn óðamála. „Ég er svo einmana, að ég er orðinn sjúkur af því., Getum við ekki spjallað dálítið saman?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.