Úrval - 01.04.1944, Side 18

Úrval - 01.04.1944, Side 18
16 ÚRVAL nokkurt annað skip, sem byggt hefir verið. Lektron er hægt að nota til vöruflutninga, sem tankskip eða til herflutninga, og Hayes er með áætlanir á prjónunum um að byggja heilan flota af 10.000 smál. skipum sömu tegundar, sem nota má til herflutninga. Hafið þér nokkurn tima reynt að beygjasteinsteypmola, teygja hann eða láta hann hoppa eins og gúmmíknött? Gerið ykkur í hugarlund steinsteypuklump, sem hægt er að saga í sundur með venjulegri sög! ímyndið yður steinsteypuhellu, sem er næstum eins létt og tré og svoi fjaðurmögnuð og sveigjanleg, að hægt væri að beygja hana í hring, eins og hún væri gúmmí! Yður finnst þetta fjarstæða. En einmitt þannig er stein- steypa sú, sem Hayes hefir fimdið upp. Þó að skrokkurinn á Lektron sé aðeins 114 þumlungur á þykkt, er hann jafn sterkur og endingarbetri en 4 þumlunga skrokkur á venjulegu steinskipi. Með því að nota vikur verður steypan 50% léttari en venjuleg steypa. Þegar opinber skipaskoðun fór fram á Lektron áður en honum var hleypt af stokkun- um, var hann látinn ganga und- ir þá mestu þolraun, sem nokk- urt skip getur gengið imdir. Honum var lyft upp á báðum endum, án þess nokkur stuðn- ingur væri undir miðhlutanum. Einn skoðunarmanna viður- kenndi hreinskilnislega, að hann hefði búizt við að sjá Lektron brotna í tvennt, en skrokkurinn seig ekki brot úr þumlung. Því næst var fimm smálesta þunga bætt ofan á miðju skipsins (helming skipsþungans) og seig það þá eixm sextánda úr þuml- ung, en hvergi sáust í því brest- ir eða sprungur. Ekkert jám- skip hefði þolað slíka raun án þess að bogna. Járn- eða stál- skip eru styrkt með ótal bönd- um og bitum, en í Lektron eru engar slíkar styrktarstoðir, all- ur styrkleikinn er fólginn í steypuskrokknum. Hayes heldur því fram, að framleiðsla stórra steinskipa sé miklu fljótlegri en jámskipa og allt að 30% ódýrari, af því að notast má að miklu leyti við ófaglærða verkamenn. Auk þess sem þau yrðu miklu sterkari, mundu þau verða helmingi hrað- skreiðari og taka helmingi meiri farm, af því að í þeim eru engar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.