Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 27

Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 27
FRÆÐSLA 1 KYNFERÐISMÁLUM 25 fólgin í þeim innri átökum, sem hætt er við að þær skapi, og þeim öfgum, sem þeim hættir til að leiðast út í. Ef unglingur, sem iðkar einfarir, gerir ekkert til að hafa hemil á þeim, eru lík- indi til að þær færist í aukana. Hann finnur þá brátt, að hann er á valdi einhvers, sem er hon- um sterkara. Sjálfsásakanir, blygðun og ótti auka á byrðar hans, og að lokum verður hann alger þræll þessarar ástríðu. Hann hatar sjálfan sig og þenn- an „löst“ sinn, og af ótta við að upp komizt um hegðun sína, tekur hann að forðast samvistir við annað fólk. Andlega heil- brigðir unglingar komast til- tölulega auðveldlega yfir þetta stig, en viðkvæmir unglingar geta hæglega beðið varanlegt tjón á sálu sinni. Þegar foreldrar verða vör við einfarir hjá börnum sínum á unga aldri, skyldu þau varast að gera mikið veður út af því. Það er ekki hægt að stöðva þær með neinum varnarráðstöfun- um, banni eða refsingu. Afleið- ingamar af slíkum ráðstöfun- um verða óhjákvæmilega þær, að bamið fer að iðka einfarim- ar með meiri leynd. Það er naklu vænlegra til árangurs, að vekja áhuga þess á heilbrigðum athöfnum, starfi eða leik, svo að það finni síður þörf hjá sér til að leita svölunar í einfömm. Einfarir em tíðastar hjá börn- um, sem eru einmana og ekk- ert hafa fyrir stafni. Vandamál stúlkna á kyn- þroska aldri eru svipuð og drengja nema að því leyti, að í stað sáðláta koma tíðirnar. Það er um tíðirnar eins og mörg önnur kynferðisfyrirbrigði, að að um þær hafa myndast margs- konar hindurvitni. Einkum er þetta algengt meðal frumstæðra þjóða, þar sem tíðablóðinu eru tileinkaðir ýmsir yfirnáttúrleg- ir og skaðlegir eiginleikar. 1 menningarlöndum eimir enn eft- ir af þessu. Tíðir em nánast skoðaðar sem óheilbrigt ástand, og er því nokkur hætta á, að stúlkur gefi þessari „bölvun'* konunnar meiri gaum en holt er. Tilfinningasemi eða kvörtun undan þessu hlutskipti konunn- ar ber hverri móður að varast, þegar hún talar um þessi mál við dóttur sína. „Svona er þetta,“ er nægileg skýring, af því að ómögulegt er á því stigi málsins, að gefa vísindalega skýringu á þessu líffæralega fyrirbrigði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.