Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 31

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 31
TITO, MARSKÁLKUK 29 Austur- og Mið-Evrópu til Spán- ar, og mynduðu þar á fáum dög- um harðskeytt baráttulið, sem um skeið olli straumhvörfum í styrjöldinni. Það var krafta- verki líkast. Tito var einn þeirra manna, sem leystu það af hendi. Hann sá um leyniflutningana í gegnum ítalíu, Austurríki, Sviss og Frakkland, en eftir þeim leiðum komu þúsundir sjálf- boðaliða til Spánar. Starfsemi þessi fór fram með mikilli leynd og Tito var sífellt að skipta um bækistöðvar. Nafn hans kom aldrei í blöðunum. í spænsku borgarastyrjöld- inni hlaut Tito lokaundirbúning- inn að því hlutverki, sem beið hans í núverandi styrjöld. Að vissu leyti má jafnvel segja, að baráttan í Júgóslavíu, sem hann stjórnar, sé beint fram- hald af baráttu alþjóðaherdeild- arinnar á Spáni. Þó að her Titos berjist fyrst og fremst fyrir þjóðfrelsi Júgóslavíu hefir hann á sér alþjóðlegt snið. Kjör- orð hans er: „Frelsi handa öll- um þjóðum! Dauði yfir fasism- ann!“ Sumir af herforingjum Titos, eins og t. d. Kosta Nagy, aðstoðarmaður hans, voru liðs- foringjar í alþjóðaherdeildinni. Alþjóðleg sjónarmið hafa frá því fyrsta verið einkenni á her Titos. Það var aldrei um það spurt, hvort hermennimir væru Serbar, Króatar,Slóvenar,Tékk- ar eða Italir, og úr hinurn rússn- eska her, sem Vlassov hershöfð- ingi stofnaði með aðstoð Þjóð- verja, strauk fjöldi hermanna, sem gekk í lið með Tito. Nýlega tóku að streyma til hans sjálf- boðaliðar frá Norður-Italíu, Ungverjalandi og Búlgaríu. Hin pólitíska stjórn Titos er á mjög breiðum grundvelli. Rót- tækir byltingarsinnar starfa þar við hlið eindreginna íhalds- manna. Tito getur leyft sér þetta, af því að hann veit, að hið eina, sem haldið getur sam- an jafn sundurleitum her, bæði hvað þjóðemi og stjómmála- skoðanir snertir, er hvíldarlaus barátta. Reynsla tveggja borg- arastyrjalda hefir kennt honum þetta, og í því er fólginn styrk- ur hans. Tito er glæsilegasti núlifandi fulltrúi þeirrar evrópísku bylt- ingar, sem átti upptök sm í Frakklandi árið 1789, kollvarp- aði þrem keisaradæmum fyrir tuttugu og fimm árum, fór síð- an eldi um Spán og Frakkland, og logar nú undir niðri í flest- um löndum Evrópu. Hann ber
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.